Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 23.12.2016, Síða 34

Fréttatíminn - 23.12.2016, Síða 34
34 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 23. desember 2016 GOTT UM HELGINA Tónleikar á Þorláksmessu Jóladjass- og blúsbandið, Croon & Swoon, kemur fram í Gamla bíói í kvöld kl. 22 í boði Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Tónleikarnir eru hluti af jólaseríu sveitarinnar og verða þeir síðustu í seríunni þetta árið. Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfadóttir og Daníel Hjálmtýsson (söngur) Benjamín Náttmörður Árnason (gítar) Pétur Sigurðsson (bassi) og Pétur Daníel Pétursson (trommur). Frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Hvar? Gamla bíói Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? Frítt inn á meðan húsrúm leyfir Friðargangan Samstarfshópur friðarhreyfinga efnir til friðargöngu á Þorláksmes- su 37. árið í röð. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 17.45. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Frið- arhreyfingarnar selja göngufólki kerti á Hlemmi. Í lok göngu verður stuttur fundur á Austurvelli þar sem Björk Vilhelmsdóttir flytur ávarp. Söngfólk úr Hamrahlíðar- kórnum og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur í göngunni og við lok fundar undir stjórn kór- stjórans Þorgerðar Ingólfsdóttur. Hvar? Laugavegi Hvenær? Í dag kl. 18-19 Messuskata á Messanum Í dag er boðið upp á Þor- láksmessuskötu á Messanum. Í forréttum er rjómalöguð humarsúpa með humarhölum og rjómatoppi. Boðið er upp á rauðrófusíld á rúgbrauði og í aðalrétt er gráskata. Í eftirrétt er síðan súkkulaðikaka með glassúr og jarðarberjum. Hvar? Messanum, Lækjargötu Hvenær? 11-22 Jólasala Palestínu Vörur frá og til stuðnings íbúum Gaza og hertekinnar Palestínu. Tilvaldar jólgjafir. Góð kaup – fyrir góðan málstað. Árleg jóla- sala Félagsins Ísland-Palestína á Þorláksmessu fer fram úti við á horni Laugavegar, Bankastrætis og Skólavörðustígs. Ágóði sölunn- ar rennur Aisha – Association for Woman and Child Protection á Gaza sem sinna hjálp við kon- ur og barnafjölskyldur á svæð- inu, standa fyrir námskeiðum og fræðslustarfi til að fyrirbyggja heimilisofbeldi og styrkja stöðu kvenna á Gaza og annarstaðar í hertekinni Palestínu. Salan styður jafnframt vinnustofuna Women in Hebron með sölu á vörum þeirra. Hvar? Laugavegi 2 Hvenær? Í dag kl. 15-22 Hvíti Riddarinn heldur barnabingó Bingó fyrir börnin á Þorláksmessu. Fyrirkomulagið er auðvelt. Fjörið hefst klukkan 17.30 (á slaginu) og þau börn sem eru mætt á staðinn klukkan 17.15 og sest niður fá frítt bingóspjald. Spjöldunum verður dreift á milli borða klukkan 17.15 og fær hvert barn eitt spjald til að taka þátt. Börn yngri en 14 ára fá frí spjöld. Von er á heimsókn frá jólasveininum, treyst á að börnin geti laðað að allavega einn jóla- svein ef ekki tvo. Bingó-spjöld verða seld á barnum á litlar 250 kr og er öllum frjálst að taka þátt. Hvar? Hvíta Riddaranum, Mosfellsbæ Hvenær? Í dag kl. 17.30-19 Hvað kostar? Frítt eða 250 kr. LIÐSAFLI ÁVARPA A BERJA GÓLHÓTA Ý KVK NAFN ÆTÍÐ SJÚK- DÓMUR BROTLEG H Á L S B Ó L G A S E K RÝRÚTUNGUN M A G U R L EIN- DREGINN R A I N N BELTINEMA Ó L A L L ÓVILDSKIKI K A L LIPURÐ T ANA F L A S A ÞJÁLFATOGA Æ F A KAFMÆÐI EINKAR K GLJÁHÚÐ TRÉ L A K K FJÚK SJÁVAR- MÁL D R I F KEYRA BEYGUR A EKKI E I SÁÐJÖRÐ FRAM- VEGIS SKEINA Á F R A M SMÁR F Ó K U S SKRÍNSTUNDA A S K J A Á FÆTIÞEFJA I L BRENNI- VÍDD SELUR R T A VELLÍÐANSAMTÖK K I K K SEYTLA A G A PÖSSUN ÍU A T VENJA SANN- FÆRINGAR S I Ð U R VITLAUST NÁÐHÚS R A N G T M I T T FUGLDRYKKUR K R Á K A TÖFFARIÓSKA G Æ IÍ MIÐJU Ú SKÓFLAÍ RÖÐ R E K A SKÓLIVOÐI M A VANDRÆÐIVOGUR B A S L R J Ú F A ÍSTRASVALL V A M B I TVEIR EINSUXI L L SLÍTA UNG- DÓMUR S K A BROTTÓGÆTINN F R Á HAMINGJAEI A U Ð N A SAM-SKEYTIÆ K SKOTTÁVANI R Ó F A PIRRAHANGA E R G J A HVERSDAS-MÁL SMERKI A K GÆLUNAFNMANNVERA V I L L I TULDRASÁLAR T A U T AH R Æ M A GERA VIÐNÆGILEGT L A G A NÁLÆGÐ EFNIHÓFDÝR T A ULENGJA A D K R A U R N N G UPPGÖTVA ARR I F FÁMENNUR I M N A N N A N RÓMVERSK TALA KRAFTUR F L Á M R HNETA TÚTTA DEYFÐ N I U Ð Ð R RJÚKA ÁTT A Ó LITNINGAR S G A E VEGSAMA Í RÖÐ N D KRYDD Á D S I A L M L AS SJÁ EFTIR STRÍÐNI 322 Lausn síðustu krossgátu Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálg- ast á vefnum krossgatur.gatur.net Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji... www.versdagsins.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 aukasýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Gott fólk (Kassinn) Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30 Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Þorláksmessa í miðborginni Gerðu síðustu jólainnkaupin í skemmtilegu umhverfi og fáðu hátíðarskapið beint í æð á Þorláksmessu í miðborginni. Þú færð nýtt Gjafakort Miðborgarinnar okkar í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Lifandi tónlist, jólakórar á vappi og hlýleg hátíðarstemning. WWW.MIDBORGIN.IS FACEBOOK.IS/MIDBORGIN NÆG BÍLASTÆÐI OG MUNIÐ BÍLASTÆÐAHÚSIN 23. DES. – OPIÐ 10–23 24. DES. – OPIÐ 10–12 VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM MIÐBORGARHJARTAÐ SLÆR! Bergs taðir Kolap ort Ráðh úsið Stjörn uport Traða rkot Vestu rgata Vitato rg

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.