Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 33
VÍTAMÍN Á BETRA VERÐI
A-vítamín er fituleysanlegt vítamín
og er m.a. nauðsynlegt fyrir sjón,
frjósemi, ónæmiskerfið, stýringu erfða,
slímhimnur og vöxt.
D-vítamín auðveldar upptöku kalsíums úr
þörmunum, uppfyllingu beina og tanna.
Kalsíum er lífsnauðsynlegt frumefni sem er
mikilvægt fyrir marga líkamsstarfsemi.
C-vítamín er þýðingarmikið fyrir
ónæmiskerfi líkamans, en það er
m.a. vörn líkamans gegn veirum
og bakteríum.
U
p
p
lý
si
ng
ar
u
m
v
íta
m
ín
in
e
ru
t
ek
in
a
f d
oc
to
r.i
s.
G
ild
ir
29
.-
31
. d
es
em
b
er
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
25%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
Nýtt í Hagkaup
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
Wild Nutrition framleiðir svokölluð “Food-Grown” bætiefni sem þýðir að vítamínin og
steinefnin eru bundin fæðu í vinnsluferlinu. Þannig eru efnin í hverju hylki í náttúrulegu
samhengi við önnur næringarefni sem líkaminn þekkir. Í hverju hylki er að finna skammta af
slíkum blöndum í þurrkuðu formi án allra auka- og fylliefna.
Wild Nutrition línan samanstendur af fjölbreyttu úrvali vítamína, steinefna og
vítamínblanda fyrir fólk með ólíkar þarfir á mismunandi æviskeiðum. Meðal vinsælustu
Wild Nutrition varanna eru fjölvítamín fyrir karla og konur í mismunandi samsetningum fyrir
ólíkan aldur, króm sem stuðlar að jafnari blóðsykri, magnesíum fyrir fjölbreytta heilsubót og
D vítamín sem marga Íslendinga skortir.
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa