Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 52
Morgunn Morgunhugleiðsla er mikilvægur partur af rólegri sál. Hvern- ig væri að hugleiða árið sem er að líða og hvernig það næsta getur orðið í morgunsárið yfir kaffibolla og kókó pöffs? Hádegi Er einhver bíómynd sem þú hefur ekki náð að sjá nægilega oft á árinu? Nú er tím- inn til að skella spólu í tækið, síðasti séns að sjá uppáhalds- myndina þína árið 2016! Kvöld Taka því rólega. Leyfðu þér að njóta áramótanna án stress og kvíðahnúts yfir klæðnaði eða matnum. Það eina sem skiptir máli er að njóta með þeim sem við elskum. Gleðilegt nýtt ár! Tölum um … 2017 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ég ætla jákvæð inní árið 2017. Ég er að takast á við ný spennandi verk­ efni sem alþingismaður á sama tíma og ég ætla að muna að njóta hvers dags. Árið verður eflaust viðburða­ ríkt á mörgum sviðum þó að það verði erfitt að toppa 2016. Ási Már Friðriksson Á næsta ári skal ég verða betri mað­ ur en á árinu sem er að líða. Ég ætla í ræktina, hætta að reykja og borða hollari mat, vinna að hjálparstörf­ um og rækta vináttuna við menn og dýr... en kannski ekki, nýtt ár byrj­ ar á sunnudegi. Ég verð betri maður seinna. Sigrún Lárusdóttir Ég byrja árið í Köben og væri til í að vera hér áfram. En ég er spennt fyrir því sem er að gerast í listum og hönnun á íslandi. Ég hef á til­ finningunni að árið 2017 verði stórt á því sviði. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla GOTT UM ÁRAMÓTIN ALOE BERRY Hreinn óblandaður 99,7% safi með sólberjum. 30 da ga skam mtur BRAGÐG OTT

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.