Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 59
Nánast allt sælgæti inniheldur einhverjar dýraafurðir. E-efni sem henta ekki grænkerum Dýraafurðir leynast víða. E-efni geta verið litarefni, rotvarn- arefni eða bragðefni eða hvers kyns aukaefni í matvöru og þau eru að finna afar víða. En margir vita eflaust ekki er að sum þeirra eru búin til úr dýraafurðum og henta því ekki þeim sem eru vegan eða grænmetisætum. Sum númer eru alltaf búin til úr dýraafurðum á meðan önnur eru það í sumum til- fellum. Best er að kynna sér málið og læra að lesa innihaldslýsingar. Þau E-efni sem hægt er að ganga út frá því sem vísu að búin séu til úr dýraafurðum eru: E-120 - Efni í rauðum matarlit. Finnst í sultum, sælgæti, drykkj- um og jafnvel osti. Rauði liturinn kemur úr skel skordýrs. E-441 - Gelatín. Unnið úr húð og hófum spendýra. Sjaldnast merkt með E- númerinu lengur heldur stendur vanalega gelatín í innihaldslýsingu. Finnst í flestu hlaupi, jógúrt, sýrðum rjóma (og hentar því ekki heldur græn- metisætum), sultum og ýmsu sælgæti. E-542 - Unnið úr beinum, notað í salt og fleira til þess að það hlaupi ekki í kekki. E-631 - Bragðaukandi efni sem er nánast alltaf búið til úr fiskafurð- um. E-635 - Bragðaukandi efni sem er nánast alltaf búið til úr dýraafurð- um. Auk þessara efna er fjöldi E-efna sem stundum eru búin til úr dýra- afurðum. Og munum – google er besti vinur grænkerans. sjampó fyrir allar hárgerðir og næringar. Vegan* og lífrænt vottað Hugsum betur um Hendurnar með nýju Lavera handáburðunum Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni - Hagkaup Kringlunni 1. Hæð - Heilsuhúsin - Heimkaup.is Fylgdu okkur á Fésbókinni Lavera – hollt fyrir húðina SOS fyrir þurra húð 2-in-1 fyrir hendur og naglabönd Anti Ageing fyrir enn meiri næringu Vegan og lífrænt vottaðir betra VerÐ nÝtt nÝtt nÝtt nÝ Hárlína frá laVera nÝ Hárlína frá laVera *Ekki Gloss & Bounce sjampó og næring. 5 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2017 VEGANÚAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.