Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 64
• So Delicious kókosmjólk með súkkulaðibragði -20% • Califa kaffidrykkir -15% • Purely Elizabeth múslí og morgunkorn -20% • Kombucha, allar tegundir -15% • Beanitos tortillaflögur -25% • Endagered Species súkkulaði -30% • McDougalls tilbúnar súpur -20% • Fig Food Co tilbúnar súpur -25% • Vegan Worcestershire sósa -15% • Sky Valley sósur, allar tegundir -25% • Miyoko's Double Cream Cheese -20% • Justin's Peanutbutter Cups 2 stk í pakka -15% • Complete Cookie allar tegundir -20% Allar vörur frá Kiki-health, 25% afsláttur Kiki-health eru fæðubótarefni sem eru öll vegan að undanskildu Krill oil. Lífræn fæðubótaefni sem eru stútfull af náttúrulegum vítamín- um og steinefnum. Í boði frá frá Kiki-health er Superfood, Chlorella, Wheatgrass, Hemp protein, Camu camu, Spirulina og MSM. Frábært úrval nauðsynlegra vítamína á afslætti B-12 spray frá Dr. Mercola og B-12 töflur frá Terra Nova, D vítamín frá Terra Nova og omega 3 frá Nuique. Simple mills kex, 30% afsláttur Möndlukex í þremur bragðtegundum; Sólþurrkaðir tómatar og basil, sjávarsalt og rósmarín og sjávarsalt. Bauch Hof pizzadeig og mjölblanda á 50% afslætti Tilboð á pítsuþurrdeigi og Mehl mix frá Bauch hof á 50% afslætti. Mehl mix er glútenfrítt hveitilíki og hentar vel til baksturs hvort sem það er á brauði eða kökum. Dr. Mercola próteinduft, 40% afsláttur af stökum skömmtum Einn til tveir skammtur eru í hverjum poka. Vegan próteinið frá Dr. Mercola er ríkt af trefjum, omega 3 og hentar vel fyrir þá sem vilja ná árangri við æfingar eða bæta próteini í mataræðið sitt. Aðrar vörur sem verða meðal annars á tilboði eru: Eftirfarandi VEGAN vörur verða á afslætti í Gló í Fákafeni til 20. janúar: Glóandi Veganúar Fjöldi veganvara á frábæru tilboði. Unnið í samstarfi við Gló Gló er einn af stoltum styrktaraðilum Veganúar annað árið í röð. Í tilefni mánaðarins er ómótstæði- legt tilboð á vegan mat á öllum Gló stöðunum. Á Laugavegi og í Kópa- vogi eru grænmetisréttir dagsins á aðeins 1.499 kr. út mánuðinn en í Fákafeni og á Engjateigi er hægt að fá sérsniðna vegan skál á sama tilboðsverðinu. Veganskálarnar aldrei vinsælli Vegan skálarnar innihalda græn- meti, staðgóðan grunn á borð við kínóa eða léttar og frískandi chili kelpnúðlur, salöt að eigin vali og ýmist grænmetisbollur, sojakjöt eða hráfæðisbollur sem prótein- gjafa. Í lokin er punkturinn settur yfir i-ið með dásamlegri sósu og brakandi hnetum eða fræjum. Allir réttirnir verið veganvæddir Grænmetisréttir dagsins geta verið af ýmsum toga en sá allra vinsæl- asti er spínatlasagna með pestó og margir fastagestir bíða venjulega óþreyjufullir eftir að röðin komi að þeirri dýrð á matseðlinum. Í Veganúar er spínatlasagna mun oftar á boðstólum en aðra mánuði og auðvelt er að komast að því á www.glo.is hvaða freistingar bíða á Laugavegi og í Kópa- vogi. Marga daga er val um tvo grænmetisrétti dagsins og Veganúar þátttakendur geta því upplifað gamla góða valkvíðann þrátt fyrir breyttan lífsstíl! Allir grænmetisréttir á Gló hafa verið veganvæddir og það sama á við um flestar kök- ur og eftirrétti. Fjöldi vegantilboða kominn í gang Verslun Gló í Fákafeni lætur sitt ekki eftir liggja og þar standa nú sem hæst Veganúar tilboðs- dagar. Fjöldi vegan nauðsynja og freistinga er þar nú á 10-50% afslætti, allt frá bætiefnum til súkkulaðis auk mikils úrvals snyrti- og hreinlætisvara. Mikið úrval er af vegan vörum í versluninni og er oftar en ekki hægt að leita ráða hjá vegan starfsfólki með frá- bæra reynslu og þekk- ingu á bæði lífsstílnum og vöruvalinu. Meðal vinsælu- stu vegan varanna eru Pacifica húð- og förðunarvörurnar sem bæði eru vottaðar vegan og „cruelty- -free“. Þær eru einstak- lega vel samsettar, án skaðlegra auka- og fylliefna en eru bæði áhrifaríkar og áferðar- fallegar. Maskarinn þykir einstaklega vel heppnaður og keyra margir aðdáendur hans langar leiðir til að endurnýja með reglulegu millibili. Endilega fylgist með á snapchat, sett verða inn aukatilboð og fleira skemmtilegt allan janúar. Gloiceland Veganskálarnar innihalda -kelpnúðlur, salöt að eigin vali og ýmist grænmetisbollur, sojakjöt eða hráfæðisbollur sem próteingjafa. Í Veganúar er spínatlasagna mun oftar á boðstólum en aðra mánuði. Úrval veganvara í Gló er með því mesta sem gerist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.