Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 13.01.2017, Blaðsíða 60
Veganskál með fennel. Mynd | Hari 8 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2017VEGANÚAR Heilnæmt, gott og vegan á Krúsku Veganskálin fyrir líkama og sál. Unnið í samstarfi við Krúsku Við erum bara með hollan og hreinan mat og hér er allt gert frá grunni,“ segir Guðrún Helga Magnús- dóttir sem rekur veitingastað- inn Krúsku ásamt manni sínum, Steinari Þór Þorfinnssyni. Þau leggja áherslu á að bjóða upp á mat fyrir alla hópa – líka græn- metisætur og þau sem eru vegan. Starfsfólk Krúsku leggur sig fram við að koma til móts við þarfir fólks. „Á Krúsku starfar frábært starfs- fólk sem auðvitað skiptir miklu máli fyrir rekstur fyrirtækisins, það er alltaf til í allt og held- ur staðnum gangandi af miklum krafti.“ VEGAN VETRARSALAT með fennel og appelsínum Salat t.d. spínat og klettasalat ferskur fennel radísur appelsínulauf koríander grænertur ristuð brauðmylsna sítrónu- og appelsínu vinaigretta VEGANGOTT með súkkulaði Smjörlíki eða kókosolía hrásykur kornflex döðlur dökkt súkkulaði Gómsæt Veganúar skál Á Krúsku er alltaf nóg í boði fyrir þau sem eru vegan og nú í janúar, eða Veganúar, hefur verið bætt í. Steinar hefur þróað veganskál- ar sem innihalda sterkju dagsins (kartöflur eða korn) og græn- metisrétt dagsins sem er alltaf vegan. Skammturinn er hæfilega stór og á góðu verði þannig að þau sem eru að prófa sig áfram í veganismanum geta gripið sér skál og smakkað. Steinar útbjó salat að þessu þar sem fennel er ríkjandi og sýnir okkur: Vegan döðlugott. Mynd | Hari Guðrún Helga Magnúsdóttir eigandi Krúsku ásamt manni sínum, Steinari Þór Þorfinnssyni. Mynd | Hari Á Krúsku er allt hráefnið eins ferskt og völ er á hverju sinni og allur maturinn laus við aukaefni. Mynd | Hari Brauð og hummus, dásamlega gott. Mynd | HariFallegur staður þar sem ríkir góður andi. Mynd | Hari Markmið Krúsku er: Að bjóða upp á hollan og heilsusamlegan mat sem gerður er frá grunni, úr besta fáanlega hráefninu og er án allra aukaefna. Að bjóða upp á mat sem öllum líður vel af að borða og allir fá eitthvað við sitt hæfi – ekki síst græn- metisætur og þau sem eru vegan. Að minnka matarsóun. kruska.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.