Fréttatíminn - 13.01.2017, Page 60

Fréttatíminn - 13.01.2017, Page 60
Veganskál með fennel. Mynd | Hari 8 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2017VEGANÚAR Heilnæmt, gott og vegan á Krúsku Veganskálin fyrir líkama og sál. Unnið í samstarfi við Krúsku Við erum bara með hollan og hreinan mat og hér er allt gert frá grunni,“ segir Guðrún Helga Magnús- dóttir sem rekur veitingastað- inn Krúsku ásamt manni sínum, Steinari Þór Þorfinnssyni. Þau leggja áherslu á að bjóða upp á mat fyrir alla hópa – líka græn- metisætur og þau sem eru vegan. Starfsfólk Krúsku leggur sig fram við að koma til móts við þarfir fólks. „Á Krúsku starfar frábært starfs- fólk sem auðvitað skiptir miklu máli fyrir rekstur fyrirtækisins, það er alltaf til í allt og held- ur staðnum gangandi af miklum krafti.“ VEGAN VETRARSALAT með fennel og appelsínum Salat t.d. spínat og klettasalat ferskur fennel radísur appelsínulauf koríander grænertur ristuð brauðmylsna sítrónu- og appelsínu vinaigretta VEGANGOTT með súkkulaði Smjörlíki eða kókosolía hrásykur kornflex döðlur dökkt súkkulaði Gómsæt Veganúar skál Á Krúsku er alltaf nóg í boði fyrir þau sem eru vegan og nú í janúar, eða Veganúar, hefur verið bætt í. Steinar hefur þróað veganskál- ar sem innihalda sterkju dagsins (kartöflur eða korn) og græn- metisrétt dagsins sem er alltaf vegan. Skammturinn er hæfilega stór og á góðu verði þannig að þau sem eru að prófa sig áfram í veganismanum geta gripið sér skál og smakkað. Steinar útbjó salat að þessu þar sem fennel er ríkjandi og sýnir okkur: Vegan döðlugott. Mynd | Hari Guðrún Helga Magnúsdóttir eigandi Krúsku ásamt manni sínum, Steinari Þór Þorfinnssyni. Mynd | Hari Á Krúsku er allt hráefnið eins ferskt og völ er á hverju sinni og allur maturinn laus við aukaefni. Mynd | Hari Brauð og hummus, dásamlega gott. Mynd | HariFallegur staður þar sem ríkir góður andi. Mynd | Hari Markmið Krúsku er: Að bjóða upp á hollan og heilsusamlegan mat sem gerður er frá grunni, úr besta fáanlega hráefninu og er án allra aukaefna. Að bjóða upp á mat sem öllum líður vel af að borða og allir fá eitthvað við sitt hæfi – ekki síst græn- metisætur og þau sem eru vegan. Að minnka matarsóun. kruska.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.