Fréttatíminn - 21.01.2017, Side 14

Fréttatíminn - 21.01.2017, Side 14
14 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 21. janúar 2017 Góð janúarráð frá Soffíu: „Ólíkt mörgum þá finnst mér janúar og febrúar ferlega kósí mánuðir. Veturinn er alltaf skemmtilegur fyrir DIY-verkefni (Gerðu það sjálf/ur)innan dyra, þar sem sumarið er oft undir- lagt af garðvinnu og öðrum utanhúsverkefnum. Ég veit að margir eru hræddir við að byrja á einhverju svona DIY, finnst það yfirþyrmandi, en það er um að gera að fara á nytjamark- að og kaupa sér kertastjaka eða eitthvert smotterí og prófa sig áfram. Það er bara að taka fyrsta skrefið og láta reyna á það. Því fylgir því mjög góð til- finning að endurnýta hluti og að skapa eitthvað fallegt, eitthvað sérstakt sem að fellur að þínum einstaka smekk. Heimilið á að vera framlenging á þér og þín- um persónuleika,“ segir Soffía. Gömul hurð getur auðveld- lega nýst sem skápahurð. Hér má sjá hvernig stofan tók stakkaskiptum árið 2008. „Ég er á móti því að taka allt í gegn á einu bretti og finnst að heimilið eigi að þróast yfir tíma, vaxa með þér,“ segir Soffía. Hér má sjá hvernig hægt er að leika sér með IKEA-hillu með litlu fleira en hugmyndafluginu. Eftir að hafa lengi átt þennan eld- hússkáp langaði Soffíu til að breyta til. Það þurfti ekki annað en svarta málningu til að umbreyta eldhúsinu. eldofninn.is Eldofninn, pizzeria • Bústaðavegi • sími 533 1313 • eldofninn.is Kaffit ími - ekta Íta lskt Eldofninn flytur in n eðal kaffi frá Ítal íu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.