Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 20
Samtökin hefja átakið Fokk ofbeldi og selja meðal annars húfu til styrktar verkefninu Öruggar borgir. Húfurnar má meðal annars kaupa í verslun Vodafone í Kringlunni. Fréttablaðið/GVa „Ofbeldi gegn konum og stúlkum í almenningsrýmum er hnatt- rænt vandamál,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, sem fer fyrir vitundarvakningu um eitt útbreidd- asta mannréttindabrot í heiminum í dag; ofbeldi gegn konum og stúlkum. Nú hafa samtökin sett af stað sölu á Fokk ofbeldi-húfu UN Women. Öll innkoma af sölu húfunnar rennur til verkefnis UN Women, Öruggar borgir (Safe Cities Global Initiative). „Þetta átak er svolítið skemmtilegt að því leytinu til að það er verið að leggja áherslu á það að vandamálin eru ekki bara í ákveðnum borgum í ákveðnum löndum. Heldur úti um allan heim en birtingarmyndir ofbeldisins eru ólíkar,“ segir Inga Dóra sem hefur ferðast til nokkurra borga sem hafa skuldbundið sig til að taka þátt í því að tryggja öryggi kvenna í borgum. „Ég kom til Mexíkóborgar þar sem atvinnuþátttaka kvenna er um 50 prósent. Þar ferðast 70 prósent fólks með almenningssamgöngum og þar er mjög mikil kynferðisleg áreitni og ofbeldi. Þar í borg var ákveðið að gera almenningssamgöngur örugg- ari. Hér í Reykjavík upplifa 70 pró- sent kvenna sig óörugg í miðborg- inni. Þetta eru allt ólíkar birtingar- myndir, en hafa sömu áhrif og draga úr athafnafrelsi kvenna. Ofbeldi gegn konum og ótti við ofbeldi getur hindrað konur í að sækja um vinnu, haft áhrif á það hvernig þær eyða frítíma sínum og margt fleira. Þær hafa minna val og þessu viljum við breyta,“ segir Inga Dóra og segir mikilvægt að Reykjavíkurborg hafi skuldbundið sig til verkefnisins árið 2014. „Það mikilvægasta er þó að það verði almenn hugarfarsbreyting,“ bendir Inga Dóra á. „Ofbeldi er víða hluti af lífi kvenna og það þarf vakningu um kynbundið ofbeldi. það þarf að viðurkenna vandann og koma fólki í skilning um alvarlegar afleiðingar þess,“ segir Inga Dóra en rannsóknir á vegum Sameinuðu þjóðanna sýna að konur sem búa á þéttbýlissvæðum eru tvöfalt líklegri til að verða fyrir ofbeldi, sérstaklega í fátækustu löndum heims. kristjanabjorg@frettabladid.is Ofbeldi og ótti hamlar konum Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women, vill vakn- ingu um alvarlegar afleiðingar kynbundins ofbeldis gegn konum. Ein af hverjum fimm hefur mátt þola kyn- ferðislegt ofbeldi. Ein af hverjum þremur konum í heiminum hefur mátt þola ofbeldi. 70% íslenskra kvenna upplifa sig óöruggar í miðborg Reykjavíkur að næturlagi. kvenna í Nýju-Delí á Indlandi finnst þær ekki öruggar á götum úti. 95% M E N N T U N Á V I N N U M A R K A Ð I Fullorðins- fræðsla Gæðaúttektir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins óskar eftir samstarfi við matsaðila til að sinna gæðaúttektum í fullorðins- fræðslu. Meginhlutverk matsaðila er að meta hvort upplýsingar fræðsluaðila uppfylli skilyrði og vinna í samstarfi við FA að þróun gæðakerfisins. Frekari upplýsingar um verkefnið og kröfur um hæfni matsaðila er að finna á vefslóðinni frae.is. Áhugasamir sendi verðtilboð til Fræðslumiðstöðvar atvinnulíf- sins frae@frae.is ásamt upplýsingum um hæfni og reynslu af úttektum, fyrir 1. mars 2017. Hau ku r 0 2. 17 1 1 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r20 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð helgin 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -2 A C 8 1 C 3 7 -2 9 8 C 1 C 3 7 -2 8 5 0 1 C 3 7 -2 7 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.