Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 58

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 58
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR22 kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari í leikskólann Dal · Leikskólakennari í sérkennslu í leikskólann Fagrabrekku Grunnskólar · Starfsmenn í dægradvöl í Hörðuvallaskóla · Kennari í námsver á eldra stigi í Smáraskóla Velferðasvið · Fagaðili í íbúðakjarna fyrir fatlaða · Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu · Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili fyrir fatlaða · Starfsmenn á heimli fatlaðs fólks Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Sérfræðingur við skráningu og eftirlit með heimagistingu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við skráningu og eftirlit með heimagistingu. Sérfræðingur við skráningu og eftirlit með heimagistingu starfar eftir ákvæðum laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og reglugerð nr. 1277/2016 um sama efni. Sérfræðingur sinnir verkefnum sem snerta rafræna skránin- gu heimagistingar og sinnir rafrænu eftirliti með skráðum og skráningaskyldum aðilum á landsvísu. Starfið mun fela í sér m.a. greiningarvinnu og undirbúning stjórnsýslumála í samráði við lögfræðinga embættisins. Um er að ræða nýtt starf hjá embættinu sem starfsmaður tekur þátt í að móta. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög góð almenn tölvuþekking • Reynsla og þekking á Excel • Reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur • Skipulags- og samskiptahæfni • Færni til að geta unnið sjálfstætt og í hópi með skipulögðum og öguðum vinnubrögðum • Færni í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og frumkvæði. Nánari upplýsingar um starfið veita Vigdís Edda Jónsdóttir, mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is) og Sigurður G. Hafstað, fagstjóri leyfisveitinga (sigurdur.g@syslumenn.is) Starfshlutfall er 100%. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags innan BHM. Umsóknarfrestur er til og með 27.02.2017 Sótt er um starfið rafrænt á syslumenn.is/storf Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur s. 458 2000 www.syslumenn.is Lagadeild Háskólans í Reykjavík leitar að öflugum starfsmanni til að sinna kennslu og rannsóknum. Akademísk staða við lagadeild STARFSSVIÐ Viðkomandi mun sinna kennslu við lagadeild, stunda rannsóknir, leiðbeina nemendum í rannsóknarverkefnum og sinna tilfallandi verkefnum innan deildarinnar. Starfið veitir tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun rannsókna og kennslu í lögfræði við háskóla sem hefur nýsköpun og frumkvöðlastarf að leiðarljósi. Ráðið verður í stöðu sérfræðings, lektors, dósents eða prófessors út frá hæfismati. HÆFNISKRÖFUR – Doktors- eða fullnaðarpróf í lögfræði. – Reynsla af fræðiskrifum í lögfræði. – Reynsla af kennslu á háskólastigi. – Áhugi á miðlun þekkingar til nemenda, fræðasamfélags og almennings. – Hæfni í mannlegum samskiptum. – Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Umsóknum ber að skila til Háskólans í Reykjavík á vefnum radningar.hr.is ásamt ferilskrá, lista yfir birtar fræðigreinar, lýsingu á rannsóknarsviði og upplýsingum um kennsluferil. Tilgreina þarf þrjá meðmælendur. Eintak af allt að þremur mikilvægustu ritrýndum birtingum umsækjanda má gjarnan fylgja með. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2017. Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar (ragnhildurh@ru.is) eða Sigríður Elín Guðlaugsdóttir framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is). Fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnis hæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3600 í fjórum deildum og starfa um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -6 6 0 8 1 C 3 7 -6 4 C C 1 C 3 7 -6 3 9 0 1 C 3 7 -6 2 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.