Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 59

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 59
HJÚKRUNARSTJÓRI Hjúkrunarstjóri óskast til starfa frá 1.apríl eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 90-100 % starf. Helstu verkefni • Umsjón og fagleg ábyrgð með 19 manna heimiliseiningu • Tekur þátt í hjúkrun heimilismanna á vaktinni • Þátttaka í sérverkefnum Hæfnikröfur • Reynsla af stjórnun og hjúkrun aldraðra er æskileg • Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður • Jákvætt viðmót og góðir samskipta- hæfileikar • Dugnaður, lausnamiðuð hugsun og ábyrgðarkennd • Íslenskt hjúkrunarleyfi Umsóknafrestur er til og með 24.febrúar og má nálgast umsóknareyðublað á heimasíðu. Nánari upplýsingar veitir Unnur G Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 855 7790 eða á netfanginu unnur@solvangur.is Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á hita- og loftræstikerfum, kælikerfum fyrir gagnaver, tölvu og tæknirými, rakakerfum, hússtjórnar kerfum og ýmiskonar iðnaðarsjálfvirkni. Óskum eftir að ráða Tæknimann Starfssvið: - Reglubundið eftirlit loftræsti- og kælikerfa - Uppsetning á loftræsti- og kælikerfum - Viðhald og þjónusta Menntunar- og hæfniskröfur: - Iðnmenntun eða reynsla af vinnu við vél og tæknibúnað æskileg - Sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar gefur: Helgi Sverrisson sími: 552-2222 netfang: helgi@hitastyring.is Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Embætti skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík Auglýst er laust til umsóknar embætti skóla- meistara við Framhaldsskólann á Húsavík. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamala raduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2017 Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2017. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Bjarni Ásgeirsson, upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Verkefnastjóri garðyrkju- og skógræktar MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VERKEFNASTJÓRA GARÐYRKJU- OG SKÓGRÆKTAR Í ÞJÓNUSTUSTÖÐ MOSFELLSBÆJAR. Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra garðyrkju- og skógræktar í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöð sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, auk viðhalds og reksturs umferðarmannvirkja og opinna svæða. Þjónustustöð heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Starfið felur í sér umsjón garðyrkjustarfa sem starfsmaður garðyrkjudeildar og umsjón með skógræktarverkefnum í samstarfi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar. Starfsmaður vinnur undir stjórn fagstjóra garðyrkju. Verkefni eru meðal annars umsjón sumarstarfsfólks garðyrkjudeildar, áætlanagerð og forgangsröðun verkefna, dagleg samskipti við flokkstjóra og starfsmenn garðyrkjudeildar auk þess að forgangsraða og útdeila verkefnum til flokkstjóra og fylgir þeim þeim eftir. Starfsmaður er jafnframt helsti tengiliður við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar. Um 100 % starf er að ræða. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Menntun á sviði garðyrkju, skógfræði eða tengdum greinum er skilyrði  Reynsla af garðyrkju- eða skógræktarstörfum er kostur  Vinnuvélaréttindi eru kostur  Færni í teymisvinnu og hæfileiki til að vinna með ungmennum er skilyrði  Góð almenn kunnátta á tölvuforritum tengdum starfi  Góðir samskiptahæfileikar, nákvæmni og samviskusemi er skilyrði Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til 01. mars 2017. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu skólans www.reykjakot.is og á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Gunnhildur M. Sæmundsdóttir skólafulltrúi (gunnhildur@mos.is) og Linda Udengard, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs (linda@mos.is) nánari upplýsingar í síma 525-6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Leikskólastjóri óskast á Reykjakot MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF LEIKSKÓLASTJÓRA Á LEIKSKÓLANUM REYKJAKOTI. Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Landlæknir hefur vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi. Leikskólastjóri stjórnar daglegri starfsemi og ber ábyrgð á faglegu starfi og rekstri leikskólans í samræmi við 5. gr. laga um leikskóla. Hann ber ábyrgð á skipulagi skólastarfs í samstarfi við foreldra, starfsfólk skólans og skólayfirvöld. Hann ber jafnframt ábyrgð á mannauðsmálum svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Leikskólastjóri er ráðin af framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs. Menntunar- og hæfnikröfur:  Leyfisbréf leikskólakennara er skilyrði  Framhaldsmenntun og kennslureynsla á leikskólastigi er skilyrði  Krafist er leiðtogahæfni og lausnamiðaðrar nálgunar  Krafist er framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum  Sjálfstæði í starfi og hæfni til samstarfs er nauðsynleg  Þekking og/eða reynsla á rekstri og áætlanagerð er skilyrði 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -7 4 D 8 1 C 3 7 -7 3 9 C 1 C 3 7 -7 2 6 0 1 C 3 7 -7 1 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.