Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 68
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR32 Teymisstjóri Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með og fagleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu íbúa • Skipuleggur, stýrir daglegu starfi og hefur umsjón með starfsfólki • Skipuleggur og gerir hjúkrunaráætlun og sér um að henni sé framfylgt • Ber ábyrgð á að gerð sé upplýsingasöfnun og mat á hjúkrunarþörf fyrir íbúa • Sinnir almennum hjúkrunarstörfum samkvæmt hjúkruna- ráætlun íbúa • Skráning í Sögu og Rai gagnagrunna Hæfniskröfur • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi • Mikil reynsla af hjúkrun • Reynsla af stjórnun æskileg • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Íslenskukunnátta Hjúkrunarfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning hjúkrunar og almenn hjúkrunarstörf • Gerð meðferðaráætlana • Skráning í Sögu kerfi • Skráning í Rai gagnagrunn • Verkstjórn sjúkraliða og annarra umönnunaraðila Hæfniskröfur • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla af hjúkrun æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Íslenskukunnátta Sjúkraliði Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn störf sjúkraliða • Umönnun og hjúkrun heimilisfólks • Veita heimilisfólki persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs Hæfniskröfur • Sjúkraliði með íslenskt starfsleyfi • Reynsla af hjúkrun og umönnun æskileg • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Íslenskukunnátta Starfsmaður við umönnun Helstu verkefni og ábyrgð • Sinna aðhlynningu og umönnun einstaklinga • Veita persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs Hæfniskröfur • Góð almenn menntun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvætt viðmót • Sjálfstæð vinnubrögð • Íslenskukunnátta æskileg • Lágmarksaldur 18 ára Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar Við bjóðum upp á: • Heimilislegt vinnuumhverfi • Tækifæri til að taka þátt í þróun hjúkrunar. • Krefjandi og spennandi verkefni • Sveigjanlegan vinnutíma • Skemmtilegan og faglegan starfsmannahóp Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskrar hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélags Íslands og Eflingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ingibjörg Ólafsdóttir forstöðumaður í síma 414-9500 eða með því að senda fyrir- spurnir á ingibjorg.olafsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Spennandi og nýtt úrræði á droplaugarStöðum droplaugarStaðir hjúkrunarheimili óSkar eftir að ráða teymiSStjóra hjúkrunar, hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliða og StarfSfólk í umönnun í nýtt úrræði. um er að ræða þrjú Sérhæfð hjúkrunarrými fyrir einStaklinga með miklar hjúkrunar- og umönnunarþarfir. miðað er við að tvö rýmanna verði fyrir einStaklinga Sem metnir hafa verið í þörf fyrir langtímadvöl í hjúkrunarrými og að þriðja rýmið verði nýtt fyrir einStaklinga í tímabundna dvöl/hvíldarinnlögn. um er að ræða uppbyggingu á nýrri þjónuStu í Sérhæfðum húSakynnum Sem tekur mið af einStaklingSmiðari þjónuStu Sem veitt er af ábyrgð, virðingu og fagmennSku. Velferðarsvið SUMARAFLEYSINGAR 2017 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræð- inga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2017. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipa- num Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Nánari upplýsingar veita: Lára Bettý Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, lara.betty.hardardottir@hsn.is og s. 466 1500 Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, anna.gilsdottir@hsn.is og s. 460 2172 Sigríður Jónsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, sigridur.jonsdottir@hsn.is og s. 464 0500 Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, asdis.arinbjarnardottir@hsn.is og s. 455 4100 Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, herdis.klausen@hsn.is og s. 455 4011 Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is og s. 460 4652 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, gudny.fridriksdottir@hsn.is og s. 464 0500 Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, thorhallur.hardarson@hsn.is og s. 460 4672 HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins. HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Hafnarbraut 27 200 Kópavogur Iceland Tel: 554 4680 Fax: 554 6715 Kt. 6311901039 Ísfiskur ehf. óskar eftir fólki í vinnu Fiskvinnsla í fremstu röð. Vel tækjum búið og tæknivætt fyrirtæki. Fyrirtækið óskar eftir vönu fólki í fiskvinnslu í Kópavogi. Mikil vinna framundan. Áhugasamir hafi samband með tölvupósti albert@isfiskur.is . 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -6 1 1 8 1 C 3 7 -5 F D C 1 C 3 7 -5 E A 0 1 C 3 7 -5 D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.