Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 87
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Okkar ástkæra Jenný Jónsdóttir Markarvegi 17, lést á Sólteigi, Hrafnistu, laugardaginn 4. febrúar. Útförin fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.00. Grímur Ormsson Birna Grímsdóttir Benedikt Jóhannsson Inga K. Grímsdóttir Óðinn Grímsson Kristín Birgisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Birgir Guðmundsson Miðhúsum 25, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 9. febrúar. Nanna S. Baldursdóttir Bjarni Birgisson Hrefna Bjarnadóttir Guðmundur Kr. Birgisson Lilja Níelsdóttir og barnabörn. Elskulegur sambýlismaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Emanuel „Lino“ Cilia framkvæmdastjóri frá Möltu, lést þann 6. febrúar sl. á Möltu. Útförin fór þar fram þann 9. febrúar. Victoria Cilia Ivon Stefán Cilia Harpa Cilia Ingólfsdóttir Victor Guðmundur Cilia Solveig Óladóttir María Dís Cilia barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vilborg Jóhannesdóttir Þórsgötu 12 (áður Þórsgötu 4), verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Kristniboðssambandið, sími 533 4900, og KFUM og KFUK, sími 588 8899. Gunnar Jóhannes Gunnarsson Sigurjón Gunnarsson Ragnar Gunnarsson Guðlaugur Gunnarsson Ragnhildur Gunnarsdóttir Bjarni Gunnarsson og fjölskyldur. Guðmundur Sigvaldason Birkihlíð 6, Hörgársveit, lést á heimili sínu miðvikudaginn 8. febrúar. Torfhildur Stefánsdóttir Sigvaldi Már Guðmundsson Agnes Harpa Jósavinsdóttir Álfheiður Guðmundsdóttir Jón Ingvar Bragason Óðinn Guðmundsson og barnabörn. Elskulegur faðir okkar og afi, Óskar Guðmundsson lést 2. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 20. febrúar kl. 13.00. Þrúður Óskarsdóttir Unnur Óskarsdóttir Sólveig Róbertsdóttir Snædís Lilja Ingadóttir, Aðalbjörn Unnar Jóhannsson, Andrea Eir Almqvist og Daniel Hugo Almqvist Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Sigvaldi Elfar Eggertsson lést laugardaginn 4. febrúar. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 16. febrúar kl. 13. Guðmunda Þórisdóttir Signý Magnúsdóttir Þórir Helgi Sigvaldason Hildur Hilmarsdóttir Írena Katrín Eiginkona mín, móðir okkar, systir, mágkona og amma, Jóhanna Margrét Kondrup lést 1. febrúar á Landspítalanum. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 15. febrúar kl. 15. Sigurlinni Sigurlinnason Astrid Doucet Natalie Doucet Bryndís Kondrup Sigurður Bergsteinsson Ásrún Inga Kondrup Ófeigur Freysson Deborah Doucet Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Guðlaugur Þór Thorarensen lést á heimili sínu í Sandnes í Noregi laugardaginn 4. febrúar. Útför hans fer fram frá Höyland-kirkju í Sandnes þriðjudaginn 14. febrúar kl. 14.30. Gloria Tanja - Svein, Linda - Terje, Eldar, Jonar, Sif - Ómar, Sigfríður Lourdes, Richard - Helge Kristina, Joakim, Kaja, Sander, Sara, Liah, Cohen, Aurora, Hrafnkell, Karolina, Kenzo, Kendra, Cedric, systkin og fjölskyldur þeirra. Okkar ástkæri Þorsteinn Sigurðsson vélvirkjameistari andaðist á Landspítalanum 31. janúar 2017. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kærar þakkir til starfs- fólks á deild B 7, Landspítalanum í Fossvogi, fyrir frábæra umönnun og alúð. Þökkum samúð og vinarhug. Ástvinir og fjölskyldur hins látna. „Þegar Þórhallur Vilmundarson pró- fessor fór að skoða íslensk örnefni þá sá hann augljósar skýringar þeirra í nátt- úrunni, sem í heimildum eins og Land- námu eru útskýrð útfrá persónum eða atburðum. Þetta ætla ég að rifja upp og nefna dæmi,“ segir Helgi Skúli Kjartans- son sagnfræðingur um efni fyrirlesturs sem hann heldur í Odda í dag klukkan 13.15. Hann kveðst hafa nýútkomna bók Gunnars Karlssonar sagnfræðiprófess- ors, Landám Íslands, til hliðsjónar. „Bók Gunnars minnir á hvað það breytti miklu í viðhorfi til fornra fræða að Þórhallur kom fram með sína nátt- úrunafnakenningu í kringum 1970. Á þeim tíma tóku menn almennt mark á Landnámabók sem nokkuð trúverðugri heimild, jafnvel í smáatriðum, þó túlkun á Íslendingasögunum hefði breyst. En þar er mikið um örnefni og skýringar á tildrögum þeirra sem Þórhallur Vil- mundarson hafnaði í stórum stíl.“ Örnefnið Kambsnes við Hvammsfjörð er dæmi um misræmi milli Landnámu og kenninga Þórhalls, að sögn Helga Skúla. „Landnáma telur að Kambsnes heiti svo af því að Auður djúpúðga hafi týnt kömbum sínum þar þegar hún var að nema land. En Þórhallur bendir á að klettakambur liggi eftir nesinu sem það dragi nokkuð augljóslega nafn sitt af. Svona gengur hann á röðina.“ Helgi Skúli segir það lögmál í sagna- geymd að auðveldast sé að muna atburði og persónur. „Það blasir við að á fyrstu öldum Íslandsbyggðar, áður en farið var að skrifa fornritin, hefur verið tilhneig- ing til að túlka örnefnin þannig að þau tengdust atburðum eða mannanöfnum. Að Öxará heiti svo af því einhver týndi öxinni sinni þar og Dýrafjörður af því landnámsmaðurinn þar hafi fengið viðurnefnið dýri. Sama er að segja um Tálknafjörð, í Landnámu er gert ráð fyrir að landnámsmaðurinn hafi heitið Tálkni en þar er fjall með því nafni sem lítur út eins og tálkn í fiski eða skíði í hval og skíðin hétu tálkn í gamla daga.“ Spurður hvort hann ætli bregða upp myndum máli sínu til stuðnings svarar Helgi Skúli. „Nei, ég verð eftirbátur Þór- halls því það var óvenjulegt hversu fyrir- lestrar hans voru mikið myndstuddir en ég feta ekki í fótspor meistarans.“ Fyrirlesturinn er í stofu 106 í Odda, húsi HÍ, og hefst klukkan 13.15. gun@frettabladid.is Rýnir í íslensk örnefni Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Land- námabók og nafnfræði Þórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors. Helgi Skúli segir það lögmál í sagnageymd að auðveldast sé að muna atburði og persónur. Fréttablaðið/Eyþór ÁrnaSon Landnáma telur að Kambsnes heiti svo af því að Auður djúpúðga hafi týnt kömbum sínum þar þegar hún var að nema land. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 39L a U G a R D a G U R 1 1 . F e B R ú a R 2 0 1 7 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -4 D 5 8 1 C 3 7 -4 C 1 C 1 C 3 7 -4 A E 0 1 C 3 7 -4 9 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.