Fréttablaðið - 07.02.2017, Blaðsíða 6
BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM
KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU
ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI
ÚRVAL
NOTAÐRA BÍLA
BMW X1 Sdrive18d.
Nýskr. 11/15, ekinn 20 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ 4.490 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
VW Golf VII E-Golf.
Nýskr. 09/15, ekinn 28 þ.km,
rafmagn, sjálfskiptur.
VERÐ 3.890 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
CHEVROLET Spark.
Nýskr. 06/12, ekinn 64 þ.km,
bensín, beinskiptur.
VERÐ 1.090 þús. kr.
Staðsetning: Hyundai, Kauptúni 1
NISSAN X-Trail Acenta Plus.
Nýskr. 12/14, ekinn 36 þ.km,
dísil, beinskiptur.
VERÐ 4.490 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
SUZUKI Vitara GL.
Nýskr. 12/15, ekinn 71 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ 2.990 þús. kr.
Staðsetning: Klettháls 11
HYUNDAI I20 Classic.
Nýskr. 11/12, ekinn 55 þ.km,
dísil, beinskiptur.
VERÐ 1.390 þús. kr.
Staðsetning: Hyundai, Kauptúni 1
Rnr. 152648
Rnr. 320769
Rnr. 360087
Rnr. 370237
Rnr. 143899
Rnr. 360088
www.bilaland.is
Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og
Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ
Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is
Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16.
www.facebook.com/bilaland.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
0
0
5
5
B
íl
a
la
n
d
2
x
3
8
7
fe
b
Mótmæla spillingu
Um hálf milljón Rúmena fór út á götur til að mótmæla frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ósaknæmt að
taka við mútum ef þær eru undir jafnvirði fimm milljóna króna. Reglurnar voru samþykktar á fimmtudag en
dregnar til baka í fyrradag. Það hreif ekki á mótmælendur sem héldu áfram að láta í sér heyra. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA
LögregLumáL „Ég tel að það hefði
mátt sleppa honum fyrr,“ segir
Unnsteinn Elvarsson, verjandi skip-
verjans á Polar Nanoq sem sleppt
var í síðustu viku. Maðurinn sat í
einangrun í tvær vikur á grundvelli
þess að Hæstiréttur dæmdi mann-
inn til gæsluvarðhalds grunaðan
um að bana Birnu Brjánsdóttur.
Unnsteinn vill ekki dæma um
hvenær lögreglu hefði átt að vera
ljóst að maðurinn væri saklaus af
ásökunum sem bornar voru á hann.
„En hvað mig varðar þá tel ég að
það hafi verið nokkuð snemma,
bara alveg á fyrstu dögunum. Nán-
ast eftir fyrstu skýrslutöku,“ segir
Unnsteinn. Umbjóðandi hans hafi
verið samkvæmur sjálfum sér frá
upphafi.
„Hann vissi auðvitað eitthvað en
þessi bílferð er honum mjög óljós.
Það liggur fyrir í málinu að hann var
ofurölvi, það er engu logið um það.
Það er hægt að fullyrða að hann
hafi verið samvinnuþýður og viljað
upplýsa um málið eins og honum
var fremst mögulegt. Hann hringdi
í mig tvisvar til þrisvar á dag til að
tala um að hann væri að reyna að
svara öllu til að hægt væri að upp-
lýsa málið. Það skiptir hann öllu að
málið leysist eins fljótt og hægt er.“
Einangrunarvistin mun hafa
reynst skipverjanum verulega
þungbær. Unnsteinn vill ekki gera
of mikið úr því. Mestu skipti að
niður staða fáist í málið. Ef hann
hafi enn stöðu sakbornings svo
kalla megi hann fyrir dóm síðar
meir til að bera vitni þá sé það
óþarfi, umbjóðandi hans hafi ítrek-
að sagst mundu sjálfviljugur koma
til að bera vitni.
„Svo er það hinn vinkillinn í
þessu máli. Með mynd- og nafn-
birtingu er æra hans farin,“ segir
Unnsteinn.
Unnsteinn segir enga ákvörðun
hafa verið tekna um mögulegt
bótamál gegn íslenska ríkinu. „Það
er ekki viðeigandi og ekki tíma-
bært á meðan málið er í rannsókn
og verður ekki skoðað fyrr en því
lýkur.“
Fréttastofa hafði samband við
Grím Grímsson vegna málsins
en hann vildi ekki gefa upp hvers
vegna nákvæmlega skipverjinn
hefði enn stöðu sakbornings.
snaeros@frettabladid.is
Segir að skipverjanum
hefði mátt sleppa fyrr
Verjandi skipverjans, sem sleppt var úr haldi fyrir helgi eftir að hafa verið talinn
viðriðinn hvarf Birnu Brjánsdóttur, segir að ljóst hafi verið snemma að maður-
inn væri saklaus. Skipverjinn hafi reynt allt sem hann gat til að leysa málið.
Einn sakborningur er enn í haldi grun-
aður um að hafa banað Birnu Brjáns-
dóttur. Í fréttum RÚV segir að vatn hafi
verið í lungum Birnu og hún fundist
nakin. FRÉTTABLAÐIÐ/AnTon BRInk
7 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J u D a g u r6 f r é t t I r ∙ f r é t t a b L a Ð I Ð
0
7
-0
2
-2
0
1
7
0
5
:3
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
E
-0
2
B
4
1
C
2
E
-0
1
7
8
1
C
2
E
-0
0
3
C
1
C
2
D
-F
F
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
0
s
_
6
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K