SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 21
Sími: 563-1070 • Vaktsími: 862-4077 • Domus Medica • 6.hæð • ll@laserlaekning.is
Æðaslit í andliti og á fótum - Æðaæxli - Valbrá - Ofholdgun á örum - Elliblettum
Rauðum örum - Sólarblettum - Fæðingarblettum - Freknum - Húðflúri - Óæskilegum hárvexti
Fyrir Fyrir Fyrir
Eftir Eftir Eftir
Fyrir hverja er meðferð með PhotoDerm® Vasculight™ ætluð?
Flest allir, þar með talin börn, þola meðferð
með PhotoDerm® Vasculight™. Meðferðin er einstaklingsbundin og ræðst af þörfum hvers sjúklings.
Leita skal læknis eftir nánari ráðgjöf.
Hvernig er meðferð háttað?
Meðferðin byggir á leiftri af sterku ljósi, líkt og myndavélaflassi. Ljósið smýgur inn í húðina til misstórra æða,
hára og litafruma. Áhrifin sem sjúklingurinn finnur fyrir eru mildur stingur, svipaður og að teygju sé smellt á
hörundið. Líkaminn losar sig við það sem hann þarf ekkilengur á að halda. Æðar, húðlitarefni og hár eyðast.
Hvað þarf að mæta oft til meðferðar?
Það getur verið misjafnt hve oft þarf að mæta til meðferðar, allt eftir því hvers eðlis meðferðin er og hve
alvarlegt ástand sjúklingsins er. Stundum nægir eitt skipti en í öðrum tilvikum þarf að meðhöndla
8– 12 sinnum. Í einstaka tilfellum oftar.
Hefur meðferð áhrif á daglegt líf sjúklings?
Sjúklingum ætti að vera kleift að mæta til vinnu sama dag og ná fljótlega upp fyrri virkni. Forðast skal heit
böð og líkamlega áreynslu næstu 4– 6 daga eftir meðferð. Ekki er æskilegt að vera í sól 4– 6 vikur fyrir og
allt að 3– 6 mánuði eftir meðferð með PhotoDerm® Vasculight™.
Hverjum gagnast slík meðferð?
- þeim sem hafa æðaslit
- þeim sem hafa litabreytingar t.d. sólarbletti
- þeim sem hafa fínar hrukkur á byrjunarstigi - I°og II°
- þeim sem hafa lit- og líflausa húð
- þeim sem hafa grófa, opna húð
- þeim sem hafa byrjandi einkenni slapprar og teygðrar húðar
Laser-lækningl i