SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 31

SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 31
1 Nýr happdrættismiði Nú um síðustu áramót var skipt um happ- drættismiða hjá Happdrætti SÍBS og er nýi miðinn með loftmynd af Reykjalundi í bak- grunni. Fyrsta útgáfa miðans var full dökk, því það þarf að sjást prentletur á miðanum en meðfylgjandi mynd sýnir miðann eins og hann er núna. Miðaprentun hjá Happdrættinu hefur gjör- breyst á síðustu árum. Áður fyrr var prentað heilt upplag fyrir hvern mánuð, allir 75.000 miðarnir en síðan var farið að prenta minna upplag af þeim og með tilkomu tölvunotk- unar hefur pappírsmiðinn hopað ört. Þeir sem eru með kortasamning um miðana sína sjá aldrei miða, þó númer þeirra sé stöðugt í veltunni. Framvegis, miðstöð um símenntun leggur áherslu á marvíslega símenntun ýmissa fag- og starfshópa. Námskeiðin eru sniðin að þörfum fag- og starfsstétta í opinbera geiranum, sem og fyrir starfsfólk í skrifstofu-, verslunar- og þjón- ustustörfum. Nánari upplýsingar um námskeið er að finna á heimasíðu Framvegis www.framvegis.is. Framvegis miðstöð um símenntun Síðumúla 6 · sími 581 4914 framvegis@framvegis.is www.framvegis.is H a p p d r æ t t i

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.