SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 37

SÍBS blaðið - 01.01.2007, Blaðsíða 37
7 En ég elska hann Jóhann … „Ég er umvafinn kvenfólki það get ég svarið …“ Einn af mörgum traustum umboðsmönnum okkar er Jóhann G. Pétursson í Stóru-Tungu á Fellsströnd. Hann hefur verið umboðsmaður Happdrættis SÍBS um langa hríð og sinnir því vel þó hann sé að mestu fluttur í Búðardal. Hann lítur við hér í Síðumúlanum og heilsar upp á starfsfólkið. Eins og sjá má þessari mynd sem tekin var milli hátíða nýtur hann hylli kvennanna. Það minnir einmitt á hinn góða og gamla texta: „Er ég kem heim í Búðardal …“ Við bjóðum upp á fólkslyftara frá sænska framleiðandanum Liko, sem hefur meira en 25 ára reynslu og er í forystu í framleiðslu fólkslyftara í heiminum. Liko framleiðir brautarkerfi í loft og hreyfanlega segllyftara í miklu úrvali. J. Eiríksson ehf · Tangarhöfða 5 · 110 Reykjavík Sími 564 2820 · Netfang je@je.is · Veffang www.je.is H a p p d r æ t t i

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.