Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2016, Blaðsíða 6
Vikublað 19.–21. janúar 20166 Fréttir
Sími 568-5556 www.skeifan.is
Eysteinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali / Sími: 896-6000
eysteinn@skeifan.is / skeifan.is
Magnús Hilmarsson
Sölumaður / Sími: 896-6003
magnus@skeifan.is / skeifan.is
Sigurður Hjaltested
Löggiltur fasteignasali / Sími: 821-5400
sigurdur@skeifan.is / skeifan.is
Föst
söluÞÓKNuN
1% með vsk.Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á skrá
Eysteinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali / Sími: 896-6000
eystei n@skeifan.is / skeifan.is
Magnús Hilmarsson
Sölu aður / Sími: 896-6003
magnus@skeifan.is / skeifan.is
Sigurður Hjaltested
Löggiltur fasteignasali / Sími: 821-5400
sigurdur@skeifan.is / skeifan.is
Þ
rátt fyrir að Gunnar Bragi
Sveinsson utanríkisráðherra
hafi staðið í ströngu gegn
Rússum á síðasta ári og far-
ið fyrir þeirri ákvörðun að Ís-
land taki þátt í viðskiptaþvingunum
gegn þeim vegna Úkraínudeilunnar,
þá fékk hann engu að síður vinalega
jólagjöf frá rússneska sendiráðinu
hér á landi. Samkvæmt upplýsingum
frá utanríkisráðuneytinu fékk
Gunnar Bragi forláta flösku af rúss-
neska þjóðardrykknum vodka, þrátt
fyrir allt sem á undan er gengið.
Mikið um vín og dagatöl
Þetta er meðal þess sem fram kemur
í úttekt DV á jólagjöfum sem ráðherr-
ar og starfsmenn ráðuneyta fengu
fyrir nýliðin jól. DV óskaði eftir upp-
lýsingum frá ráðuneytunum um þær
jólagjafir sem ráðherrar ríkisstjórnar-
innar fengu frá erlendum sendiráð-
um, einstaklingum og fyrirtækjum.
Vinsælustu gjafirnar voru vínflöskur
og dagatöl en ráðherrar fengu einnig
sumir sitthvað matarkyns.
Veglegt fjármálaráðuneyti
Þá óskaði DV einnig eftir upplýs-
ingum um gjafir sem starfsmenn
ráðuneytanna, þar með taldir ráð-
herrarnir, fengu frá ráðuneytunum
en þar kom í ljós að mikill verðmun-
ur var á þeim gjöfum sem ráðu-
neytin gáfu starfsmönnum sínum.
Dýrustu gjafirnar fengu starfsmenn
fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Fékk rússneskan vodka í
skugga viðskiptabanns
n Gunnar Bragi fékk jólagjöf úr
óvæntri átt n Þetta gáfu erlendu
sendiráðin ráðherrum í jólagjöf
Sigurður Mikael Jónsson
mikael@dv.is Í hnotskurn
n Vinsælustu jólagjafirnar:
Vín og dagatöl
n Gjafmildasta sendiráðið: Indland
n Dýrasta jólagjöf ráðuneytanna:
21.750 kr. á starfsmann – Fjármála- og
efnahagsráðuneytið.
n Ódýrasta jólagjöf ráðuneytanna:
7.164 kr. á starfsmann – Utanríkis-
ráðuneytið.
n Eyddi mestu í gjafir: Fjármála- og
efnahagsráðuneytið – 1.761.750 kr.
n Eyddi minnstu í gjafir: Umhverfis-
og auðlindaráðuneytið – 564.691 kr.
Heildargjafakostnaður
ráðuneyta: 7.071.741 kr.
Kurteisisgjafir Hefð er fyrir
því að ráðherrum berist gjafir frá
sendiráðum gagnvart Íslandi fyrir
jólin. Um minniháttar kurteisisgjaf-
ir er að ræða þar sem vinsælt er að
gefa meðal annars vínflöskur.