Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 29
Menning Afþreying 21Vikublað 9.–11. febrúar 2016 Íslenskir dægurlagatextar Hér er krossgáta sem lesendur geta spreytt sig á og kannað þekkingu sína á íslenskum dægurlagatextum. Krossgátuna skal senda ásamt nafni og símanúmeri til DV, Kringlunni 4–12, 103 Reykjavík, merkt dægurlagakrossgáta, eða á netfangið krossgata@dv.is, en heppinn og glöggur lesandi getur fengið tvo bíómiða fyrir rétt útfyllta gátu. Dregið verður þann 22. febrúar nk. Hallfríður Frímannsdóttir fékk verðlaun fyrir síðustu gátu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.