Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 36
Vikublað 9.–11. febrúar 2016 Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta 28 Fólk Listunnendur á Kjarvalsstöðum K jarvalsstaðir voru opnaðir á ný eftir endurbætur með sýningunni Hugur og heim- ur en þar eru sýnd verk eftir meistara Kjarval. Sýningar- stjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Fjöl- menni var við opnunina. n Listelskandi þríeyki Þorsteinn Pálson, Katrín Jakobsdóttir og Birgir Ármannson voru kampakát á Kjarvalsstöðum. Í félagsskap forsetans Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni. Anna Einarsdóttir Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í ára- tugi í bókabúð Máls og menningar. Að sjálf- sögðu mætti hún til að skoða list Kjarvals. Elsa Yeoman og Líf Magneudóttir Vinkonurnar voru hinar kátustu enda gleður góð list ævinlega. Signý Pálsdóttir Hún er mikill listunnandi og lét sig vitanlega ekki vanta. Áskell Másson og frú Þau voru meðal þeirra fjömörgu sem skoðuðu list Kjarvals.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.