Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 6

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 6
raunum haldið áfram til sköp- unar gerviliða, sem komið gætu í stað bein- og brjóskhluta liðs- ins alls („total“ prothesa, dopul prothesa). Margir gerviliðir af þessu tagi sáu dagsins ljós, vandinn var þó ætíð hinn sami: Að skapa varanlega festu milli hins lifandi beins og gerviliðs- ins. Skriður komst á þróun og notkun þessai’a gerviliða um 1960, er John Charnley fékk fram beinsement til að festa gerviliðinn við beinið. Margar tegundir dopul prot- hesa eru nú í notkun víða um heim. Höfundur hefur til mjaðmar-arthroplastikar frá því árið 1968 notað gervilið þann úr vitallium, sem kennd- ur er við McKee og Farrar. (Mynd 3 og 4). Aðalforsendur þessarar að- gerðar eru verkur og sársauki, og í því tilfelli er árangur hér betri og fljótari en eftir fyrri tegundir aðgerða. (Mynd 5). Sama er að segja um árangur þann, sem náðst hefur varðandi gönguhæfni og hreyfanleika liðsins. Reynslutími McKee-Farrar gerviliðsins spannar enn aðeins 12-13 ár. Undirritaður vill því, fyrst um sinn, nær eingöngu binda notkun hans gömlu fólki, nema þá í sérstökum tilvikum, en þá með þeim fyrirvara, að þurfa kynni annarrar aðgerðar við seinna á ævinni, ef gerviliður þessi skyldi ekki endast ævina alla. Möguleikar á slíkum skipt- um gamallar, slitinnar prothesu fyrir nýja eru þegar í dag fyrir hendi. Að sjálfsögðu eru tilraunir við nýsköpun liða ekki eingöngu bundnar mjaðmarlið. Fram hafa komið gerviliðir í fingur-, hné-, olnboga- og axlarliði. Hvað snertir skemmda fing- urliði (oftast vegna liðagigtar) hefur greinarhöfundur náð MYND 3 Dopul prothesa McKee-Farrar. (Gerviliður úr vitallium fyrir mjöðm). MYND 4 Dopul prothesa McKee-Farrar steypt í mjaðmar- grind og i Ixrbein með beinsementi. MYND 5 Samanburður á sársauka fyrir og eftir aðgerð á 161 mjöðm með McKee- Farrar gervilið. 91,7% mjaðma voru verkjalausar (6) eða nær verkjalaus- ar (5) eftir aðgerð. (Material liöf.). McK£E - FARRAR ABTHROPLASTY lól HlPS PRÉ OPtOATivS PAIN POST- OPERATIVt P»JN 6 NO PAiN wammv 5 fiUCHT 0« INTT8MITTTHT ■ 33 4 Aftír ACTivrrt CH«AP«AO WITH omsr 17 3 TOLEBASi-C LIMITINú A I Acrivirv ~ I \6 2 2532f.~ 39111 SCVCRC 1 ZZSu.118 illEIIIiIBilil 1 L 1 ■ i : 1 u. -t&O 120 50 40 NO Kine 40 50 420 4éO 122 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.