Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 44

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 44
FRÉTTIR og TILKYlllAR CirciAsluáwlliiii ívrir Gjöld: Laun, 2 skrifstofustúlkur.................................... kr. 456.000,00 Húsaleiga, ræsting, rafmagn ................................... — 63.000,00 Póstur og sími................................................. — 50.000,00 Félagsgj. til ICN, SSN o. fl................................... — 40.000,00 Risna, stjórnar-, félagsf. o. fl............................. — 18.000,00 Pappír, prentun, þýð. o. fl. á skrifst......................... — 50.000,00 Endursk., lögfr.aðstoð ........................................ — 40.000,00 Gjaldheimtan .................................................. — 50.000,00 Auglýsingar ................................................... — 18.000,00 Keypt tímarit og bæklingar .................................... — 4.500,00 Hiti, viðhald.................................................. — 25.000,00 Munaðarnes, vextir og afb. lífeyrisl........................... — 56.000,00 Trúnaðarm.ferðast. (nú 29 þús.)................................ — 100.000,00 Ljósritunarv.pappír o. fl...................... 23.000,00 eftirlit 9.100,00 32.100,00 seld ljósritun 4.100,00 — 28.000,00 Endurgr. félagsgj. til deilda .................................. — 40.000,00 Laun formanns HFÍ .............................................. — 20.000,00 Tímarit HFÍ: laun ritstj........................................ — 216.000,00 Lífeyrissjóðsgr. HFÍ ............................................ — 13.000,00 Pappír, prentun, klisiur, póstgj., þýð., ritlaun o. fl. 4 eintök — 640.000,00 Ferð ritstj. til SSN fulltrúaþings.............................. — 34.000,00 Áætlað 7% hækkun árið 1973 ..................................... — 137.000,00 Mismunur, tekjuafgangur ......................................... — 280.000,00 Kr. 2.378.700,00 Aliiicimur íélagsÉiiiMlui' IIFÍ var haldinn mánudaginn 2. október s.l. í Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: 1. Nýir félagar boðnir velkomnir. 2. Jónas Bjarnason: Þróun í skyndi- hjálparkennslu. Formaður setti fundinn og bauð hinar nýútskrifuðu hjúkrunarkonur velkomnar í félagið, en þær voru 21 að þessu sinni. Er félagatala nú 1149. Þessi samhenti hópur sendi for- stöðukonum Landspítalans og Borg- arspítalans tilkynningu um, að þær muni ekki starfa hjá nefndum sjúkra- húsum, nema launaákvæðum um starfsþjálfunarþrep verði breytt, þar sem nýútskrifaðar hjúkrunarkonur taki strax sjálfstæðar vaktir og þar með sé brostinn grundvöllurinn und- an þessum ákvæðum um launaþrep. Formaður minntist á mál þetta á fundinum og kvaðst skilja afstöðu þeirra. Guðrún Marteinsson flutti ávarp til hinna nýútskrifuðu hjúkrunai'- kvenna, og Jón Oddgeir Jónsson færði þeim að gjöf nýútkomna bók sína „Hjálp í viðlögum". Margir nýir kafl- ar eru í þessari útgáfu. Bókina prýð- ir fjöldi ágætismynda, einkum af hjúkrunarkonum við hin ýmsu hjálp- arstörf. Jónas Bjarnason, er starfar hjá rannsóknarlögreglunni, sýndi fræðslu- mynd um þróun í skyndihjálp, sem aðallega er notuð sem hjálpargagn við kennslu. Myndin var á vegum Rauða kross Islands. Fundi slitið kl. 23.00. Fundinn sóttu 110 félagar. Fricáslufumlir Ilcilsuvorndar- stödvar Itoykjavíkur haustid 11172. Síðari hluti fræðslufunda Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur hófst miðvikudaginn 27. sept. s.l. Verða 12 fyrirlestrar og að síðustu kaffiveitingar. Fundirnir hafa verið mjög vel sótt- ir, en eins og kom fram í frétt um fyrri hluta þeirra í 1. tölublaði Tíma- rits Hjúkrunarfélagsins, eru þeir ætl- aðir hjúkrunarkonum Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur og hjúkrunar- konum, sem starfa við heilsugæzlu í nágrenni Reykjavíkur, einnig er ann- að starfsfólk stöðvarinnar velkomið á þá fundi, sem haldnir eru í stöðinni. Efni fyrirlestra og fyrii'lesarar eru þessir: 1. Bótaréttur einstæðra foreldra: Kjartan Guðnason afgreiðslu- stjóri, Tryggingastofnun ríkisins. 2. Ungbarnavernd: Halldór Hansen læknir, Pálína Sigurjónsdóttir heilsuverndarhjúkrunarkona. 3. Heilsugæzla í skólum: Magnús Þorsteinsson læknir, Bergljót Líndal heilsuverndarhjúkrunar- kona. 4. Sjóngallar hjá börnum: Eiríkur Bjarnason augnlæknir. 5. a) Berklavarnir: dr. Óli Hjalte- sted læknir. b) Mæðravernd: Guðjón Guðna- son læknir. 6. Ellisjúkdómar og vandamál aldr- aði-a: Þór Halldórsson læknir. 7. Tannvernd: Ólafur Höskuldsson tannlæknir. 8. Heyrnarhjálp: Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur. 9. Heimsókn í Heyrnleysingjaskól- ann, Öskjuhlíð v/Reykjanesbraut. 10. Kennsla í notkun á loftspelkum og fleira: Ólafur Ingibjörnsson læknir. 11. Heimsókn í Hjartavernd, Lág- múla 9. 12. Húðsjúkdómar og ofnæmi: Sæ- mundur Kjartansson læknir. FranihaldsniYnlfundur. Framhaldsaðalfundur HFÍ var haldinn 15. okt. s.l. í Domus Medica og hófst kl. 14. Fundarefni voru laga- breytingar og önnur mál. Formaður setti fundinn og harm- aði lélega fundarsókn. Á aðalfundi HFÍ 7. maí s.l. gerði formaður grein fyrir þeim breyting- um á lögum félagsins, sem í undir- búningi voru. Síðan voru lögin ásamt breytingartillögum birt í 3. tölubi. Tímarits HFÍ, er út kom í ágústlok, með það fyrir augum að gefa félög- um tækifæri til að kynna sér sem bezt þær breytingar, sem í undirbúningi voru. Formaður innti fundarkonur eftir því, hvort fresta skyldi fundi vegna lítillar þátttöku, en fram komu óskir um að halda fundi áfram og taka lagabreytingarnar fyrir. Lög félags- ins voru því tekin til endurskoðunar og samþykktar ýmsar breytingar á þeim. Félagsgjöld 1973. Samkvæmt samþykkt aðalfundar HFÍ 1971 eru félagsgjöld reiknuð 9% 156 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.