Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 7
■ MYND6A Hnúaliðir nr. 2, 3, 4 og 5 skemmdir af liðagigt og úr lið. MYND6B Sömu liðir eftir arthroplastik með Swanson gerviliðum. (Op. höf.). einna beztum árangri með gervi- lið þeim sem kenndur er við Swanson. (Mynd 6). Hnjáliður er öðrum liðum oft- ar sæti slitsjúkdóma og skadd- ana. Mikið hefur verið reynt til sköpunar gervihnjáliða. Fyrst framan af var hér aðallega um hjararliði að ræða. Þessi tegund gerviliða hefur þó hvorki í hönd- um greinarhöfundar né annarra gefið árangur sambærilegan við „total“ arthroplastik mjaðmar- og fingurliða. Á síðasta ári hafa þó komið fram dopul prothesur fyrir hné, sem með hjálp bein- sements virðast ætla að lofa bættum árangri. Af ofanskráðu má sjá, að verulegrar þenslu gætir í starfs- möguleikum orthopediskrar kir- urgiu í dag - þenslu, sem ólok- ið er enn og telja má svar við kröfum um orthopediska þjón- ustu vegna aukinna meina og skaddana í stoð- og hreyfikerfi líkama. Orsakir þessa má meðal annars finna í vaxandi iðnvæð- ingu, umferð og þéttbýli ásamt lengdum meðalaldri þegnanna í þjóðfélagi nútímans. HEIMILDIR: Charnley, J. Total Prosthetic Replacement of the Hip. Reconstr. Surg. Traumat. 11:9:1969. Haraldsson, S. Reconstruction of Proximal Hume- rus by Muscle-sling Prosthesis. Acta Orthop. Scand. 40:225:1969. Year Book of Orthopedics 1970 Chicago. Höftledsarthroplastik med dubbel- prothes enligt McKee-Farrar. Nord. Med. 85:253:1971. Total Hip Replacement by the Method of McKee-Farrar. Acta Orthop Scand. 42:448:1971. Total Hip Replacement with McKee-Farrar Prosthesis. Arthro- plasty of the Hip. Nijmegen, Hol- land 32:1972. McKee, G. K. Development of Total Prosthetic Replacement of the Hip. Clin. Orthopaedics, 72:85:1970. □ TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.