Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 25
EFSTA MYND: Séð yfir fundarsalinn. MIÐMYND: Umræðuhópur að störfum. NEÐSTA MYND: Formaður finnska lijúkrunarfélags- ins, Toini Nousiainen, og Gerd Zetterström Lagervall, for- maður SSN. E. Markmið: Að lækna, aðstoða, styrkja og aðhæfa fatlaða til að verða svo virkir sem framast má verða. Starf: Hj úkrunarkonan á frumkvæði og tengir saman endurhæfing- una. Með kennslu og sam- starfi örvar hún til aukins áhuga á og þátttöku í end- urhæfingarstarfi. Á sameiginlegum umræðu- fundi var hlutverk SSN rætt og m. a. þessar spurningar: Hvað viljum við með SSN? Viljum við hafa SSN sem eins konar hæstarétt fyrir Norðurlöndin, þar sem við gætum fengið fyr- irmynd að framtíðaráætlun og reynt síðan að framkvæma hana í okkar heimalandi - eða viljum við, að SSN starfi á þann hátt, að framámenn í hverju fagi hittist og skiptist á hugmynd- um, þekkingu og reynslu og færi sér þær í nyt. Ákveðið var að kjósa nefnd, sem skyldi hafa það að mark- miði að rökræða hlutverk SSN og koma með tillögur til stjórn- arinnar. Nefnd þessi var þó ekki kjör- in á fundinum, en stjórninni falið að ákveða nefndaraðila. Einnig kom fram á fundin- um, að hjúkrun þarf að öðlast viðurkenningu sem sérstakt starfssvið. Hjúkrunarkonan þarf að fá þá ábyrgð og þau starfsskilyrði, sem henni ber vegna sérþekkingar á þessu sviði. Menntun hjúkrunar- kvenna þarf að endurbæta, svo TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.