Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Síða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Síða 25
EFSTA MYND: Séð yfir fundarsalinn. MIÐMYND: Umræðuhópur að störfum. NEÐSTA MYND: Formaður finnska lijúkrunarfélags- ins, Toini Nousiainen, og Gerd Zetterström Lagervall, for- maður SSN. E. Markmið: Að lækna, aðstoða, styrkja og aðhæfa fatlaða til að verða svo virkir sem framast má verða. Starf: Hj úkrunarkonan á frumkvæði og tengir saman endurhæfing- una. Með kennslu og sam- starfi örvar hún til aukins áhuga á og þátttöku í end- urhæfingarstarfi. Á sameiginlegum umræðu- fundi var hlutverk SSN rætt og m. a. þessar spurningar: Hvað viljum við með SSN? Viljum við hafa SSN sem eins konar hæstarétt fyrir Norðurlöndin, þar sem við gætum fengið fyr- irmynd að framtíðaráætlun og reynt síðan að framkvæma hana í okkar heimalandi - eða viljum við, að SSN starfi á þann hátt, að framámenn í hverju fagi hittist og skiptist á hugmynd- um, þekkingu og reynslu og færi sér þær í nyt. Ákveðið var að kjósa nefnd, sem skyldi hafa það að mark- miði að rökræða hlutverk SSN og koma með tillögur til stjórn- arinnar. Nefnd þessi var þó ekki kjör- in á fundinum, en stjórninni falið að ákveða nefndaraðila. Einnig kom fram á fundin- um, að hjúkrun þarf að öðlast viðurkenningu sem sérstakt starfssvið. Hjúkrunarkonan þarf að fá þá ábyrgð og þau starfsskilyrði, sem henni ber vegna sérþekkingar á þessu sviði. Menntun hjúkrunar- kvenna þarf að endurbæta, svo TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 141

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.