Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 23

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 23
LYF KYNNT CALMURIL - NÝTT L YF Einar Benediktsson. Einar BenecLiktsson lyfjafræö- ingur starfar hjá Pharmaco hf. og St. Jósefsspítalanum í Rvík. Calmuril-krem inniheldur 10% af karbamíði. Kremið er notað til að mýkja þurra og harða húð, sem myndast sérstaklega í lóf- um og iljum, vegna þess að húð- in missir hæfileikann til að binda vatn. Húðin verður þurr, þegar vatnið gufar hraðar upp en það berst til húðarinnar. Hraði upp- gufunarinnar er háður ýmsum ytri þáttum, t. d. mjög hár stofu- hiti og þurrt loft, sem algengt er í húsum að vetri til, auka uppgufunina, auk þess geta lang- varandi áhrif sólar og vinds, ásamt tíðum handþvottum, auk- ið þurrk húðarinnar. 1 þessu sambandi má benda á, að húðin inniheldur ákveðið magn af fitu, en þurr húð stafar fyrst og fremst af skorti á vatni, en ekki fitu. Þegar hornhúðin (horn- lagið) inniheldur of lítið vatn, flagnar húðin og þornar og springur auðveldlega, og það flýtir fyrir uppgufuninni. isdeilda - innan sjúkrahússins undir stjórn yfirhjúkrunarkonu þessarar einingar. Á fundinn voru svo boðnir aðrir aðilar eft- ir því, hvaða vandamál voru efst á baugi: umsjónai’maður, ræst- ingarstjóri eða rafvirki. Allar fundargerðir voru f j ölritaðar og dreift út á meðal viðkomandi nðila. Sumir nemenda áttu kost Eðlileg húð inniheldur allt að 30% af vatni, sem flyzt að nokkru leyti frá dýpri lögum húðarinnar, en að nokkru leyti frá svitakirtlunum og raka lofs- ins. Þar sem líkamshitinn er 37 °C, mundi allt vatn gufa upp, ef húðin innihéldi ekki efni, sem bindur vatn og dregur í sig vatn. Þetta efni er blanda af amínó- sýrum, lífrænum sýrum, karba- míði og ólífrænum efnum. Við eðlilegar aðstæður mynd- ar húðin sjálf öll þessi efni í hæfilegu magni til að halda vatnsmagni húðarinnar stöðugu. Við vissar aðstæður getur magn þessara efna minnkað eða alveg horfið, þar sem þau leysast upp í vatni, og þess vegna er auðvelt að þvo þau burt úr húðinni. Því var áður fyrr húsmæðrum og öðrum þeim, sem mikið þurfa að vera í vatni, ráðlagt að nota feit krem. Húðin getur að vísu ekki sogað í sig þessi feitu krem, en þau hindra útgufun á því vatni, sem kemur frá dýpri lög- um húðarinnar. Calmuril-krem bætir því upp það karbamíð, sem þvæst úr á að sitja fundi stjórnarnefnda og aðrir fundi í yfirstjórn í hér- aði. Hluti af þessum heimsókn- um fór í að kynna sér rekstur h júkrunarskólanna. Nýjar leiðir: Eina heimsókn fórum við til stöðva heilsugæzlu- starfs bæjarfélagsins. Var það í fyrsta skipti í tilraunaskyni, en áformað er að auka það smám húðinni. Auk þess inniheldur kremið mjólkursýru og betain laktat, sem eru hin eðlilegu efni í húðinni og draga í sig og binda vatn. Calmuril-krem kemur þannig samsetningu hornhúðarinnar í eðlilegt horf og dregur þar að auki úr kláða, sem getur verið til góðs, þar sem oft vill koma kláði í harða og þurra húðfleti. Auk áðurnefndra húðkvilla er hreisturhúð, fiskahúð ein af þeim ábendingum, þar sem Cal- muril hefur reynzt vel. Iþeimtil- fellum er kremið notað ævilangt. Skömmtun lyfsins fer eftir því, hve alvarlegar ábending- arnar eru. Á venjulega harða og þurra húðfleti á að bera þunnt lag af Calmuril tvisvar á dag eftir þvott. Ef um hend- ur er að ræða, skal bera kremið á eftir hvern þvott. Ekki er ráðlagt að nota lyfið á sprungna eða vessandi húð, því að það veldur miklum sviða. 1 slíkum tilfellum ætti að láta húð- ina gróa, áður en lyfið er notað. Calmuril-krem er skrásett lyf hér á landi og fæst í lausasölu. □ saman. Stefnt er að því, að þetta stjórnunarnám verði ekki ein- skorðað við sjúkrahús og hjúkr- unarskóla, heldur nái yfir öll svið hjúkrunarþjónustu. Ritgerðir: Ekki get ég skil- ið svo við þessi fáu orð, að ég nefni ekki þann þátt námsins, sem sumum fannst mikilvægast- Framh. á bls. 152. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.