Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Qupperneq 7
■
MYND6A
Hnúaliðir nr. 2, 3,
4 og 5 skemmdir af
liðagigt og úr lið.
MYND6B
Sömu liðir eftir
arthroplastik með
Swanson gerviliðum.
(Op. höf.).
einna beztum árangri með gervi-
lið þeim sem kenndur er við
Swanson. (Mynd 6).
Hnjáliður er öðrum liðum oft-
ar sæti slitsjúkdóma og skadd-
ana. Mikið hefur verið reynt til
sköpunar gervihnjáliða. Fyrst
framan af var hér aðallega um
hjararliði að ræða. Þessi tegund
gerviliða hefur þó hvorki í hönd-
um greinarhöfundar né annarra
gefið árangur sambærilegan við
„total“ arthroplastik mjaðmar-
og fingurliða. Á síðasta ári hafa
þó komið fram dopul prothesur
fyrir hné, sem með hjálp bein-
sements virðast ætla að lofa
bættum árangri.
Af ofanskráðu má sjá, að
verulegrar þenslu gætir í starfs-
möguleikum orthopediskrar kir-
urgiu í dag - þenslu, sem ólok-
ið er enn og telja má svar við
kröfum um orthopediska þjón-
ustu vegna aukinna meina og
skaddana í stoð- og hreyfikerfi
líkama. Orsakir þessa má meðal
annars finna í vaxandi iðnvæð-
ingu, umferð og þéttbýli ásamt
lengdum meðalaldri þegnanna í
þjóðfélagi nútímans.
HEIMILDIR:
Charnley, J.
Total Prosthetic Replacement of the
Hip. Reconstr. Surg. Traumat.
11:9:1969.
Haraldsson, S.
Reconstruction of Proximal Hume-
rus by Muscle-sling Prosthesis.
Acta Orthop. Scand. 40:225:1969.
Year Book of Orthopedics 1970
Chicago.
Höftledsarthroplastik med dubbel-
prothes enligt McKee-Farrar.
Nord. Med. 85:253:1971.
Total Hip Replacement by the
Method of McKee-Farrar. Acta
Orthop Scand. 42:448:1971.
Total Hip Replacement with
McKee-Farrar Prosthesis. Arthro-
plasty of the Hip. Nijmegen, Hol-
land 32:1972.
McKee, G. K.
Development of Total Prosthetic
Replacement of the Hip.
Clin. Orthopaedics, 72:85:1970.
□
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 123