Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 38
ATVINNA O HÉRAÐSSJÚKRAHÚSIÐ BLÖNDUÓSI Hjúkrunarfræðingur með ljósmæðramenntun óskast til starfa frá 1. ágúst eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 452-4206 og heimasíma 452-4528 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN NESKAUPSSTAÐ HJÚKRUNARFORSTJÓRI Heilsugæslustöðin í Neskaupsstað óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Heilsugæslustöðin er í starfstengslum við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað og þjónar um 1.700 íbúum, húsnæði er nýlegt og starfsaðstaða er góð Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri í síma 477 1402 HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 568-8500 SJÚKRAHÚS SIGLUFJARÐAR auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. september n.k. Hafið samband ef þið hafið spurningar um kaup og kjör, eða komið í heimsókn og skoðið stofnun og umhverfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100 ELLI OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga og í fastar stöður. Ýmsir vakta- möguleikar koma til greina. Verið velkomnir til okkar að kynna ykkur heimilið. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 552-6222. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN EGILSSTÖÐUM Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. september n.k. i Upplýsingar gefur Halla Eiríksdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 471-1400 DROPLAUGARSTAÐIR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á ýmsar vaktir. Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft Forstöðumaður í síma 552-5811 SKJÓLGARÐUR HORNAFIRÐI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Þann 1. janúar sl. tók reynslusveitarfélagið Hornafjörður við allri heilbrigðis- og öldrunarþjónustu í Austur- Skaftafellssýslu. Nú vantar okkur hjúkrunarfræðing í TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 3. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.