Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Side 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Side 40
Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: * Ein staða á Lyflækningadeild. * Ein staða á Handlækninga- og kvensjúkdómadeild. * Ein staða á Öldrunardeild. Ofantaldar stöður eru lausar frá 1. september. * Ein staða svæfingahjúkrunarfræðings á Svæfingadeild frá 1. október. Á Sjúkrahúsi Akraness fer frammjög fjölbreytt starfsemi Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í síma 431 2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga til starfa á hand- og lyflækningadeild og á öldrunardeildina Ljósheima, sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fjölbreytt störf við góðar aðstæður. Framundan er áframhaldandi uppbygging hjúkrunarferils auk þess sem komið hefur verið á fastri sjúklingaflokkun. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 482-1300 Sjúkrahús Suðurnesja Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingardeild sjúkrahússins. Fæðingadeildin er blönduð fæðinga- og kvensjúk- dómadeild með átta rúmum. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkradeild sjúkrahús sem er blönduð tuttugu og tveggja rúma deild. Áhugasamar ljósmæður og hjúkrunarfræðingar gjörið svo vel að afla frekari upplýsinga hjá Ernu Björnsdóttur hjúkrunarforstjóra í síma 422-0500 Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Sjúkrahús Vestmannaeyja á komandi hausti. Sjúkrahús Vestmannaeyja er aðlaðandi og skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á marga möguleika Húsnæði er í boði. Upplýsingar gefur Selma Guðjónsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 481-1955 160 TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆÐINGA 3. ibl. 72. árg. 1996 FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSARRDÍ FSÍ óskar að ráða: Ljósmóður í fasta stöðu. Um er að ræða dagvaktir með gæsluvöktum utan dagvinnutíma. Ljósmóður til sumarafleysinga, sérstaklega tímabilið 25. júlí til 25. ágúst nk. Afleysingar yfir styttri tímabil (2-4 vikur) koma vel til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456-45000 F.S.Í. er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum og með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyf lækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförnum árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSI eru rúmlega 90 talsins.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.