Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 39
100% starf hjá Skjólgarði, sem yfirtók allan málaflokkinn. Um er að ræða starf við nýtt hjúkrunar- heimili, sem tekið verður í l notkun í haust. Leitað er að einstaklingi, sem vill taka þátt í að móta framtíðarskipan heilbrigðis-og öldrunarmála í Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknir um starfið skulu sendar til Guðrúnar Júlíu Jónsdóttur hjúkrunar- forstjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 478-1221 HJÚKRUNARHEIMILIÐ HLÍÐ AKUREYRI Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á hjúkrunardeildir. Um er að ræða fastar stöður á ýmsar vaktir og einnig hlutastörf á kvöld og næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 462-7930 eða starfsmannastjóri í síma 462-1000 — HEILSUGÆSLUSTÖÐ SUÐURNESJA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Deildarstjóri óskast í fullt starf við Heilsugæslustöð Suðurnesja sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér fræðslu og forvarnarstarf í skólum. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í fullt starf frá 1. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar gefur Jóhanna Brynjólfsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 422 0500 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN VOPNAFIRÐI Hjúkrunarfræðing með ljósmóður- menntun eða ljósmóður vantar til starfa við heilsugæslustöðina á Vopnafirði frá 1. september 1996. Föst staða. Flutningsstyrkur og ódýrt húsnæði. Á Vopnafirði er einsetinn grunnskóli, öldungardeild, tónlistarskóli og öflugt tónlistar- og menningarlíf. Nýtt íþróttahús, sundlaug og mikil náttúrufegurð. Allar nánari upplýsingar veita Adda Tryggvadóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 473-1108 eða Emil Sigurjónsson, rekstrarstjóri í síma 473-1225. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafirði. Möguleiki á samnýtingu á stöðu. 50/50. Upplýsingar veitir Emma Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri Sundabúð í síma 473-1320 eða 473-1168 Heilsugæslustöð Suðurnesja Grindavík Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæslustöðina í Grindavík. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 426-7000 ST.FRANCISKUSSPÍTALI STYKKISHÓLMI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við St.Franciskusspítalann Stykkishólmi í haust eða eftir nánara samkomulagi. Spítalinn er í eigu St.Franciskusreglunnar og er rekinn af reglunni. Upptökusvæði spítalans er Snæfells- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla. íbúar á upptökusvæðinu telja liðlega 5000 manns. Spítalinn telur 42 sjúkrarúm og hefur 46 stöðuheimildir. Starfssemin er mjög fjölbreytt. í Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum ( 2 ) ár auk kröftugs tónlistarskóla. Golfvöllur ( 9 holur ) og ný íþróttarmiðstöð auk hreinnar og fallegrar náttúru, sem býður upp á holla og góða útivist. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri ( Margrét ) eða framkvæmdastjóri ( Róbert ) í síma 438-1128 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 3 . tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.