Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 8

Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 8
Menntun „Það er eðlilegast að draga þá ályktun að starfsánægja sé mjög tengd stjórnunarháttum. Þessar stofnanir eru með misflinka stjórn- endur,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskóla- kennara, um niðurstöður könnunar SFR á Stofnun ársins. Guðríður segir að aðbúnaður fólks skipti líka miklu máli. Út úr niðurstöðunum má lesa mjög mikinn mun á ánægju starfs- manna framhaldsskólanna. Fjöl- brautaskóli Vesturlands á Akranesi stendur verst allra framhaldsskól- anna, en Menntaskólinn á Trölla- skaga kemur best út. Framhalds- skólinn í Vestmannaeyjum kemur næstbest út en Menntaskólinn í Kópavogi kemur næstverst út. „Ef þú býrð við sanngirni og þér finnst borin virðing fyrir því sem þú segir að þá ertu ánægðari í starfi, en ef þú upplifir að þú hafir ekkert að segja og hafir engin áhrif,“ segir Guðríður. Hún segir niðurstöðuna í könnuninni í takti við það sem stéttarfélagið hafi upplifað. Athygli vekur að Fjölbrauta- skólinn í Ármúla kemur allra skóla á höfuðborgarsvæðinu best út úr könnuninni. Viðræður standa nú yfir milli ríkisins og Tækniskólans um að Ármúlaskóli verði samein- aður Tækniskólanum. Félag framhaldsskólakennara hóf í vetur könnun á viðhorfi félags- manna til stjórnunarhátta og fag- mennsku skólameistara. Könnunin var stöðvuð að kröfu stjórnar Skóla- meistarafélagsins. Samkvæmt upp- lýsingum frá Félagi framhaldsskóla- kennara verður hafist handa við könnunina á ný á næstu dögum. „Var sest yfir framkvæmd og uppbygg- ingu könnunarinnar og spurningar snyrtar til, opnum spurningum er sleppt alveg og könnunin stytt veru- lega en markmiðið er það sama: að skoða hvað brennur á okkar félags- mönnum varðandi stjórnun í fram- haldsskólunum og finna besta skóla- meistarann,“ segir í tölvupóstinum. Tilgangur með vali á stofnun og fyrirtæki ársins er að taka eftir og verðlauna vinnustaði sem ná framúrskarandi árangri við stjórnun mannauðs. Þá er tilgangurinn einn- ig að veita stjórnendum tæki til að vinna að umbótum í stjórnun og starfsumhverfi. Fréttablaðið óskaði eftir við- brögðum frá Ágústu Elínu Ingþórs- dóttur, skólameistara Fjölbrauta- skóla Vesturlands, við könnuninni en hún svaraði ekki skilaboðum. jonhakon@frettabladid.is Kennarar á Akranesi eru óánægðastir Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra fram- haldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuð- borgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun. Umhverfisstyrkur Ergo sími 440 4400 > www.ergo.is Umhverfissjóður Ergo auglýsir eftir umsóknum um umhverfisstyrk Sendu inn þína hugmynd Einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrkinn. Viðskiptaáætlun þarf að fylgja umsókninni ásamt skýringu á því hvernig nýta eigi styrkinn. Frestur til að senda inn umsóknir er til 31. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Kynntu þér málið nánar á ergo.is 2012 Radiant Game Tölvuleikur fyrir börn til að efla umhverfisvitund 2014 Haugfé Endurvinnsla á efni í listsköpun 2012 Vindmyllur Sem styðja sjálfbærni 2015 Hjólafærni Kortlagning á hjólaleiðum um Ísland 2016 Team Spark Rafmagnsbíll hannaður af verkfræðinemum í HÍ 2013 Kristinn Jón Ólafsson Fræðsluefni til barna um rafmagnsnotkun 2013 Blái herinn Hreinsun á náttúrunni Sjóðurinn hefur frá því 2012 úthlutað umhverfisstyrk að fjárhæð 500.000 kr. að jafnaði einu sinni til tvisvar á ári til frumkvöðalverkefna. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á sviði umferðar- og umhverfismála. Stjórnendavandi er sagður í Fjölbrautaskólanum. Fréttablaðið/Pjetur Menntaskólinn á tröllaskaga 4,669 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 4,653 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 4,421 Menntaskólinn að laugarvatni 4,378 Framhaldsskólinn á Húsavík 4,322 Verkmenntaskóli austurlands 4,291 Menntaskólinn á egilsstöðum 4,242 Fjölbrautaskólinn í Ármúla 4,218 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 4,202 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 4,201 Menntaskólinn á akureyri 4,141 Menntaskólinn í reykjavík 4,138 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 4,042 Framhaldsskólinn á laugum 4,031 Menntaskólinn á Ísafirði 4,025 Kvennaskólinn í reykjavík 3,998 Menntaskólinn við Hamrahlíð 3,977 Flensborgarskóli 3,848 Verkmenntaskólinn á akureyri 3,801 Menntaskólinn við Sund 3,801 borgarholtsskóli 3,755 Fjölbrautaskóli norðurlands vestra 3,681 Fjölbrautaskólinn í breiðholti 3,659 Menntaskólinn í Kópavogi 3,626 Fjölbrautaskóli Vesturlands 3,402 Stofnanir fengu ein- kunnir á kvarðanum 1-5 1 3 . M a í 2 0 1 7 L a u G a R D a G u R8 f R é t t i R ∙ f R é t t a B L a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -6 A 4 4 1 C D 9 -6 9 0 8 1 C D 9 -6 7 C C 1 C D 9 -6 6 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.