Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 12
Saga Vélstjórastéttarinnar er komin út og er aðgengileg sem rafbók á heimasíðu félagsins, www.vm.is VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna Konur sem eru hættar störfum og eru 67 ára og eldri eiga mjög lítið brot af þeim lífeyris- sjóðsinneignum sem sá aldurs- hópur á. Þorbjörg I. Jóns- dóttir, lögmaður kvenfélagsins Líknar stjórnsýsla „Samkvæmt lögum eru þetta orlofsgreiðslur til kvenna og þetta á að fara þangað, við eigum ekk­ ert að úthluta þessu í neina aðra hluti,“ segir Edda Ólafsdóttir, formaður kven­ félagsins Líknar um þau tilmæli bæjar­ ráðs Vestmannaeyja að félagið leggi húsmæðraorlofsgreiðslu frá bænum í góðgerðarmál. Líkn hefur í heilt ár reynt að inn­ heimta greiðslur frá Vestmannaeyja­ bæ til húsmæðraorlofs sem samkvæmt lögum er viss upphæð á hvern íbúa sveitarfélags. Í fyrra var upphæðin 106 krónur á íbúa og átti þá bærinn að greiða alls 459 þúsund krónur. Með dráttarvöxtum var upphæðin komin í 603 þúsund krónur í vor. Eftir að hafa ítrekað neitað kröfunni samþykkti bæjarráð loks á þriðjudaginn að borga reikninginn er innheimtubréf barst frá lögmanni. „Bæjarráð hefur áður lýst yfir full­ um stuðningi við einróma ályktun kvennafundar bæjarstjórnar á kven­ réttindadaginn 19. júní 2008 þess efnis að greiðsla húsmæðraorlofs væri ekki í anda jafnréttis. Sá stuðningur er óbreyttur,“ bókaði bæjarráðið sem vís­ aði síðan í gott samstarf við Líkn í góð­ gerðarmálum og samþykkti að hækka upphæðina en lét þó skilaboð fylgja. „Bæjarráði er afar annt um að hvergi beri skugga á það samstarf og sam­ þykkir því að greiða Líkn 700 þúsund krónur og hvetur Líkn til að nýta upp­ hæðina til góðgerðamála.“ Sem fyrr segir telur Edda, for­ maður Líknar, ekki rétt að nota féð á þann hátt sem bæjarráðið hvetji til. Hún kveðst heldur ekki sammála bæjarráði um að greiðsla hús­ mæðraorlofs sé ekki í anda jafn­ réttis. „Lögin eru í gildi ennþá og öll bæjarfélög eiga að greiða þetta. Þannig að það er mín skoðun að þetta eigi að vera áfram eins og það var þangað til annað kemur í ljós, eða lögum verður breytt,“ segir Edda. F r u mv a r p u m afnám húsmæðra­ orlofs hefur á síðustu árum ítrekað verið lagt fram á Alþingi en aldrei verið afgreitt. Það var lögmannsstofa Þorbjargar I. Jónsdóttur, fyrrverandi formanns Kvenréttindafélags Íslands, sem rak málið fyrir hönd Líknar. Þorbjörg bendir á að kærunefnd jafnréttismála hafi þegar komist að þeirri niður­ stöðu að húsmæðraorlof brjóti ekki reglu um jafnrétti kynjanna. Þá megi hafa í huga að konur á Íslandi eigi að jafnaði mun minni lífeyrisréttindi en karlar. Fram hafi komið að það tæki konur minnst 65 ár í viðbót að ná sömu lífeyrisinneign og karlar. „Konur sem eru hættar störfum og eru 67 ára og eldri eiga mjög lítið brot af þeim lífeyrissjóðsinneignum sem sá aldurshópur á. Það eru þær konur sem eru mest að sækja í þessar orlofs­ nefndir og sækja þessar ferðir,“ segir Þorbjörg I. Jónsdóttir. gar@frettabladid.is Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góð- gerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar. Fréttablaðið 1. júní 2016 Fyrir tæpu ári sagði Fréttablaðið frá gagnrýni bæjaryfir- valda í Hveragerði á greiðslu hús- mæðraorlofs til sunnlenskra kvenna. Hafnarframkvæmdir á Sundabakka Framkvæmdir við byggingu á nýjum hafnarbakka í Sundahöfn hafa nú staðið yfir um nokkurt skeið og ganga vel. Er nýja hafnarbakkanum ætlað að taka við hlutverki Kleppsbakka og verða meginvöruflutningabakki fyrir stærri og djúpristari flutningaskip. Hér má sjá stálþil sem verið er að reka niður Fréttablaðið/GVa Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Laugavegur 28b 101 Reykjavík Höfum fengið í einkasölu heildareignina við Laugaveg 28B, Reykjavík. 413,9 fm hús sem stendur á 234 fm eignarlóð með nýtingarhlutfall 3,9. í dag er rekinn verslun á jarðhæð og veitingarstaður á efri hæð húsins. Húsið skiptist í 222 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og 191,8 fm á 2. hæð og í risi. Það er veitingahúsnæði og skrifstofur. Í dag er húsnæðið í leigu til tveggja leigutaka. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari uppl. veitir: Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali kjartan@eignamidlun.is 824 9093 / 588 9090 Dómsmál Hæstiréttur hefur dæmt mann til sektargreiðslu fyrir inn­ flutning á 1.050 nikótínfilterum í rafsígarettur. Tollskýrsla mannsins um varninginn sagði að um væri að ræða hosur og grænmetiskvörn. Maðurinn pantaði vörurnar með póstsendingu hingað til lands í gegnum innflutningsfyrirtæki í hans eigu. Tollstjóri fór fram á að maðurinn legði fram upplýsingar um kaupin en þar kom fram ofan­ greind skýring á því hvað pakkarnir hefðu að geyma. Maðurinn sagðist ekki hafa vitað að níkótínfilterarnir væru í sendingunni. Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. – snæ Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Viðskipti Forsvarsmenn Netflix stefna að því að auka umsvif sín í Evrópu og lofa að skapa 400 ný störf þar. Störfin muni verða í Amster­ dam þar sem Netflix mun opna nýja skrifstofu í vikunni. Í byrjun munu starfa þar 170 manns en stefnt er að því að starfsmenn verði orðnir 400 fyrir árslok 2018. Nú þegar hefur starfsmannafjöldinn á skrifstofunni í Amsterdam, sem er höfuðstöðvar fyrir Evrópu, Mið­Austurlönd og Afríku, tvöfaldast á síðastliðnu ári og nemur nú 120 manns. Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix­sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis. Netflix hefur varið 1,75 milljörðum dollara í 90 verkefni í Evrópu á síð­ ustu fimm árum. – sg Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu 1 3 . m a í 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -5 1 9 4 1 C D 9 -5 0 5 8 1 C D 9 -4 F 1 C 1 C D 9 -4 D E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.