Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 17
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 7 -2 6 8 3 Fræðslufundur um fyrstu fasteign í Arion banka, Borgartúni 19, þriðjudaginn 16. maí kl. 17.30 Á fundinum fer Breki Karlsson yfir helstu hugtök sem skipta máli við íbúðakaup og Snædís Ögn Flosadóttir kynnir kosti þess að nýta skattfrjálsan viðbótar- lífeyrissparnað til að stíga fyrsta skrefið inn á fasteignamarkaðinn. Skráning á arionbanki.is. Allir velkomnir! samgöngur „Því miður er óraun­ hæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á lands­ byggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjar­ stjórnar Hornafjarðar. Árið 2015 voru, að sögn bæjar­ stjórnarinnar, 58 fluttir í sjúkraflugi frá Hornafjarðarflugvelli. Skorað er á ríkisstjórnina og borgarstjórn Reykjavíkur að „tryggja óskerta starfsemi Reykjavíkurflugvallar og tryggja þar með öryggishagsmuni íbúa landsbyggðanna, að minnsta kosti þangað til jafngóð eða betri lausn finnst“ eins og segir í bókun­ inni. „Það er með öllu ólíðandi að dregið verði úr öryggi sjúklinga og slasaðra sem þurfa að komast með hraði á Landspítalann.“ - gar Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði Á Reykjavíkurflugvelli. FRéttablaðið/Daníel DÓmsmÁL Hæstiréttur hafnaði á dög­ unum kröfu manns á Akureyri þess efnis að fá kjörföður sinn borinn út úr húsi á Þórshöfn. Í niðurstöðunni kemur fram að árið 2007 hafi húsinu á Þórshöfn verið afsalað til mannsins af móður hans, þáverandi eiginkonu kjörföður­ ins. Maðurinn telur að kjörfaðir sinn hafi búið í húsinu án leyfis og án þess að borga leigu. Vill hann losna við hann úr því til að geta selt eignina. Kjörfaðir hans hélt því hins vegar fram að húsinu hefði verið afsalað til sonarins til málamynda og að hann ætti í raun ekkert í eigninni. Á báðum dómstigum var tekið fram að til að unnt væri að fallast á aðför þyrfti heimild eiganda að vera ótvíræð. Þar sem feðgarnir voru tví­ saga var vafi uppi um raunveruleg atvik málsins og útburði því hafnað. – jóe Útburði hafnað menntamÁL „Við tókum þetta upp árið 2012 og erum að hætta með þetta aftur,“ segir Ásgeir Jónsson, for­ seti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Inntökupróf var haldið í deildinni síðustu fjögur árin en ekkert inntöku­ próf verður í haust. Hann segir ýmsar ástæður fyrir þessari ákvörðun. „Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið. Við litum á að þarna værum við brautryðjendur en það hefur ekki gengið eftir. Við í deildinni stefnum að því að hafa í staðinn stærðfræðipróf sem nemendur geta tekið sjálfir og metið sína eigin stöðu í kjölfarið.“ – sg Inntökupróf í hagfræði lagt af Ásgeir Jónsson, forseti hagfræði- deildar Háskóla íslands umhverfismÁL Blöndustöð Lands­ virkjunar hefur hlotið Blue Planet verðlaunin, sem Alþjóðavatnsafls­ samtökin (International Hydro­ power Association, IHA) veita verkefnum sem skara fram úr í sjálfbærri nýtingu vatnsafls í heim­ inum. Verðlaunin voru veitt á þingi samtakanna, sem haldið var í Addis Ababa í Eþíópíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. Í úttektinni, sem var mjög umfangsmikil og fór fram í Blöndu­ stöð og á aðalskrifstofu Landsvirkj­ unar, voru teknir til nákvæmrar skoðunar 17 flokkar sem varða rekstur Blöndustöðvar – til dæmis samskipti og samráð, stjórnun á umhverfislegum og samfélagslegum þáttum, vatnsauðlindina, vinnuafl og vinnuaðstöðu, líffræðilegan fjöl­ breytileika og framandi tegundir ásamt rofi og setmyndun. – shá Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun laxveiði í blöndu hefur stóraukist eftir tilkomu virkjunarinnar. FRéttablaðið/GVa f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 17L a u g a r D a g u r 1 3 . m a í 2 0 1 7 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -3 3 F 4 1 C D 9 -3 2 B 8 1 C D 9 -3 1 7 C 1 C D 9 -3 0 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.