Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 22
Hælisleitandi börn, fylgdarlaus börn á flótta Hefur þú áhuga á að taka inn á heimili þitt barn sem gæti verið á aldrinum 13 – 17 ára og kemur án fylgdar fullorðinna til Íslands? Óskað er eftir áhugasömu fólki sem er tilbúið að vista eða fóstra barn á heimili sínu til lengri eða skemmri tíma. Æskilegt er að þeir sem taka að sér börn í slíkum aðstæðum hafi reynslu eða þekkingu á málefnum flóttabarna, mismunandi menningu þeirra, trú og hefðum og eða tali tungumál þeirra. Nauðsynlegt er að umsækjendur sæki undirbúningsnámskeið á vegum Barnaverndarstofu, hafi möguleika á að sinna þörfum barna í nýju umhverfi og veita þeim öruggt skjól á heimili sínu. Mikilvægt er að umsækjendur hafi sveigjanlegan vinnutíma. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Barnaverndarstofu í síma 530 2600 eða sendi tölvupóst á bvs@bvs.is. Ganga til styrktar góðu málefni Mæðradagurinn er á morgun, 14. maí. Þá stendur félagið Göngum saman, sem styrkir íslenskar rannsóknir á brjóstakrabbameini, fyrir vorgöngu um allt land og á Tenerife. Lagt er af stað klukkan 11. Á höfuðborgar- svæðinu er Háskólatorg upphafsstaður. Þessar hressu konur eru til- búnar í gönguna og að láta gott af sér leiða. Fréttablaðið/GVa Mæðradagurinn er viðeigandi fyrir göngur t i l s t y r k t a r rannsóknum á brjóstakrabba- meini því ein af hverjum tíu konum getur búist við að greinast með það einhvern tíma á ævinni. Við erum að vekja athygli á þessu og því góða vísindastarfi sem fer fram hér á landi,“ segir Margrét Baldursdóttir, félagi í Göngum saman og ein þeirra sem undirbúa viðburð morgun- dagsins, sem í ár ber upp á tíu ára afmæli félagsins. Ein ganga er á höfuðborgarsvæð- inu og verður gengið frá Háskóla- torgi. „Það er í þriðja sinn sem gengið er þaðan, sem er frábært því þar er svo góð aðstaða,“ segir Margrét og heldur áfram: „En það verður gengið á fjórtán stöðum á landinu og svo á Tenerife líka. Allar þessar göngur hefjast klukkan 11 en á Háskólatorgi byrjum við klukkan tíu því þar erum við með dagskrá, skemmti atriði, söluvarning og hlutaveltu sem engin núll eru í en stórglæsilegir vinningar.“ Margrét segir Göngum saman hafa átt mjög gjöfult samstarf við íslenska hönnuði og segir Hildi Yeoman hönnuðinn sem í ár leggi félaginu lið. „Hildur hefur hannað boli, við erum alltaf með nýja boli á hverju ári, svo hefur hún líka hannað taupoka.“ Allir eru velkomnir á Háskóla- torgið og í gönguna sem ekkert kostar að taka þátt í. Í sjöunda sinn er Göngum saman í samstarfi við bakarameistara. Um helgina selja þeir svokallaðar brjóstabollur og láta hluta ágóðans renna til félagsins. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is 1 3 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R22 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð helgin 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -6 0 6 4 1 C D 9 -5 F 2 8 1 C D 9 -5 D E C 1 C D 9 -5 C B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.