Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 44
Allt skipulag keppninnar hefur verið til fyrirmyndar. Horft yfir Euro- vision-þorpið. NordicpHotos/ GEtty Horft yfir Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, sem er sjöunda stærsta borg Evrópu ef miðað er við mannfjölda. Öryggisgæslan er gríðarleg. Stranglega bannað er að taka mynd af öryggisvörðum eins og sá er þetta skrifar komst að. Kænugarður er ógurlega falleg borg sem vert er að bæta á listann yfir borgir sem þarf að heimsækja. Flug hingað er ekki sérstaklega dýrt. Blaðamenn Fréttablaðsins flugu frá London, hópur frá Morgunblaðinu flaug frá Frankfurt og íslenski hópurinn kom hingað í gegnum Brussel. Verðlagið er líka hagstætt. Hér kostar matur fyrir tvo á fínu veitingahúsi með smá öli og heilli rauðvínsflösku um 12 þúsund krónur. Hamborgari og söng- vatn kostar um þúsund krónur. Maturinn í fjölmiðlahöllinni, sem er gríðarlega góður, kostar um 400 krónur. Kænugarður hefur tekið blaða- mönnunum 1.200 sem þangað eru komnir til að fjalla um Eurovision opnum örmum. Blaðamenn- irnir koma víða að. Þjóðverjarnir í blaðamannahöllinni eru meira að segja ánægðir með skipulagið og Svisslendingar sem við hittum í mat brostu út að eyrum yfir hvernig keppnin hefði tekist. Það þarf nú töluvert til að þessar þjóðir hrósi öðrum fyrir skipulag. Öryggisgæslan er gríðarleg. Stranglega er bannað að taka mynd af öryggisvörðum eins og sá er þetta skrifar komst að. Hermenn í fullum skrúða, lögreglumenn með hríðskotabyssur og hundar leita á hverjum einasta blaða- manni. Allt þarf að taka í sundur og sýna að hver einasti hlutur virki. Ekkert virðist fara fram hjá þeim. Þeir bílar sem koma of nálægt eru umsvifalaust reknir í burtu með harðri hendi. Skemmtanalífið er í miklum blóma þrátt fyrir undirliggjandi sorg. Miðbærinn að nóttu til virkar öruggur en það gæti svo sem verið vegna allrar öryggisgæslunnar. Eftir gott kvöld hér úti finnur maður aldrei til hræðslu. Hjartað slær örar þegar gengið er um stræti Reykjavíkur. Það eina sem mætti setja út á í Kænugarði er enskukunnátta heimamanna. Flestir eru ekkert sérstakir svo vægt sé tekið til orða. En þeir svara á úkraínsku og slíkt er skemmtilegt. Ef við höfum þurft að komast á milli staða höfum við notað Uber. Við vorum varaðir við okri á leigubílum og svindlurum í þeim geira þannig að Uber varð fyrir valinu. Eurovision lýkur í kvöld og flug- völlurinn verður þétt setinn næstu daga. Reyndar fengu að blaðamenn Fréttablaðsins ekki flug heim fyrr en með síðustu vél á mánudag. Borgin verður kvödd með bros á vör og gleði í hjarta enda hefur hún tekið vel á móti okkur og hinum blaðamönnunum. Keppendur eru einnig ánægðir og munu skila stórkostlegri sýningu heim í stofu landsmanna sem og allrar Evrópu. Á því er enginn vafi. stórkostlegur staður og stórkostleg stund Allir eru sammála um að Úkraínumenn eigi hrós skilið fyrir framkvæmd Eurovision í ár. Borgin hefur tekið tæplega 1.200 blaðamönnum opnum örmum og allt skipulag hefur gengið eftir. l Kænugarður er höfuðborg og stærsta borg Úkraínu. l Borgin liggur í norðurhluta lands- ins við fljótið Dnjepr. l Í borginni búa 2,9 milljónir manna. l Flatarmál Kænugarðs er 840 fer- kílómetrar. l Kænugarður er sjöunda stærsta borg Evrópu ef miðað er við fólksfjölda. l Jarðlestakerfið í Úkraínu er stór- merkilegt og það dýpsta í Evrópu. Það var byggt 105 metra niður í jörðu og var gert ráð fyrir því að borgarbúar gætu flúið í jarðlesta- kerfið ef kæmi til loftárásar. l Hnefaleikakappinn Vitali Klitschko er borgarstjóri í Kænu- garði. l Það er þriggja klukkustunda tíma- mismunur á Íslandi og Kænu- garði. Nokkrar staðreyndir um Kænugarð skrifa frá Eurovision í Kiev Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@365.is Stefán Árni Pálsson stefanp@365.is L-Mesitran Náttúruleg sáragræðsla með hunangi - Fæst í apótekum - Hunangsplástur og sárakrem með hunangi. Hentar á allar tegundir sára. Plásturinn hentar vel á lítil yfirborðssár. Nauðsynlegur á sára hæla eftir göngur. www.wh.is 4 KyNNiNGArBLAÐ FÓLK 1 3 . m A Í 2 0 1 7 L AU G A r dAG U r 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -A 0 9 4 1 C D 9 -9 F 5 8 1 C D 9 -9 E 1 C 1 C D 9 -9 C E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.