Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 49

Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 49
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 Flóahreppur Skólastjóri Capacent — leiðir til árangurs Flóaskóli var stofnaður haustið 2004 eftir sameiningu Gaulverjabæjarskóla, Villingaholtsskóla og Þingborgarskóla. Flóaskóli þjónar nemendum í 1.-10. bekk og eru nemendur 100 talsins. Áhersla er lögð á nemendamiðað nám og að hver og einn einstaklingur fái að njóta sín á eigin forsendum. List og verkgreinar og önnur skapandi vinna er stór hluti af skólastarfinu. Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu skólans: http://www. floaskoli.is/. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5029 Menntunar- og hæfniskröfur Leyfisbréf til kennslu í grunnskóla. Viðbótarmenntun í stjórnun æskileg. Kennslureynsla á grunnskólastigi. Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði. Skipulagshæfni, góð yfirsýn og styrkur til ákvarðana. Reynsla af rekstri, stjórnun og þróunarstarfi er æskileg. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 29. maí 2017 Helstu verkefni Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans. Fagleg forysta skólans. Ábyrgð á framþróun í skólastarfi. Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild. Flóahreppur óskar eftir að ráða skólastjóra grunnskólans Flóaskóla. Leitað er að kraftmiklum og lausnamiðuðum leiðtoga með metnað og einlægan áhuga á skólastarfi. VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA Meiraprófsbílstjórar - sumarstörf Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna. Framtíðarsýn Íslandspósts er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina. Pósturinn óskar eftir meiraprófsbílstjórum í sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingum með ríka þjónustulund, góða hæfni í mannlegum samskiptum og samvinnuhæfileika. Skilyrði fyrir störfin eru stundvísi og áreiðanleiki. Nánari upplýsingar veitir Jón Ólafur Gestsson, deildarstjóri flutningamála, í síma 580 1284 eða í netfanginu jong@postur.is Umsóknarfrestur: 31. maí 2017 Umsóknir: umsokn.postur.is Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum. Bílstjórar á höfuðborgarsvæðinu Um er að ræða fjölbreytt störf á dreifingu pósts og annarra þjónustuvara sem Pósturinn annast. Í boði bæði dag- og vaktavinnu. Hæfniskröfur Meiraprófsréttindi, C. Réttindi til að draga eftirvagn, CE, er kostur. Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -8 2 F 4 1 C D 9 -8 1 B 8 1 C D 9 -8 0 7 C 1 C D 9 -7 F 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.