Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 49
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426
Flóahreppur
Skólastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Flóaskóli var stofnaður
haustið 2004 eftir sameiningu
Gaulverjabæjarskóla,
Villingaholtsskóla og
Þingborgarskóla. Flóaskóli
þjónar nemendum í 1.-10.
bekk og eru nemendur 100
talsins. Áhersla er lögð á
nemendamiðað nám og að
hver og einn einstaklingur fái
að njóta sín á eigin forsendum.
List og verkgreinar og önnur
skapandi vinna er stór hluti
af skólastarfinu. Nánari
upplýsingar er að finna á
heimsíðu skólans: http://www.
floaskoli.is/.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5029
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu í grunnskóla.
Viðbótarmenntun í stjórnun æskileg.
Kennslureynsla á grunnskólastigi.
Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði.
Skipulagshæfni, góð yfirsýn og styrkur til ákvarðana.
Reynsla af rekstri, stjórnun og þróunarstarfi er æskileg.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
29. maí 2017
Helstu verkefni
Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans.
Fagleg forysta skólans.
Ábyrgð á framþróun í skólastarfi.
Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og
skólasamfélagsins í heild.
Flóahreppur óskar eftir að ráða skólastjóra grunnskólans Flóaskóla. Leitað er að kraftmiklum og lausnamiðuðum leiðtoga
með metnað og einlægan áhuga á skólastarfi.
VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ
KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA
Meiraprófsbílstjórar - sumarstörf
Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna.
Framtíðarsýn Íslandspósts er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina.
Pósturinn óskar eftir meiraprófsbílstjórum í sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingum með ríka þjónustulund,
góða hæfni í mannlegum samskiptum og samvinnuhæfileika. Skilyrði fyrir störfin eru stundvísi og áreiðanleiki.
Nánari upplýsingar veitir Jón Ólafur Gestsson, deildarstjóri flutningamála, í síma 580 1284 eða í netfanginu jong@postur.is
Umsóknarfrestur:
31. maí 2017
Umsóknir:
umsokn.postur.is
Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu
kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé
lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum.
Bílstjórar á höfuðborgarsvæðinu
Um er að ræða fjölbreytt störf á dreifingu pósts og annarra þjónustuvara sem
Pósturinn annast. Í boði bæði dag- og vaktavinnu.
Hæfniskröfur
Meiraprófsréttindi, C.
Réttindi til að draga eftirvagn, CE, er kostur.
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-8
2
F
4
1
C
D
9
-8
1
B
8
1
C
D
9
-8
0
7
C
1
C
D
9
-7
F
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K