Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 51

Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 51
Capacent — leiðir til árangurs Forstöðumaður menningarmála er í forsvari fyrir stefnumörkun, þróun og skipulagningu menningarmála hjá Kópavogsbæ. Hann fer með rekstrareftirlit með starfsemi allra menningarstofnana bæjarins, þ.e. Tónlistarhúss Kópavogs – Salarins, Tónlistarsafns Íslands, Listasafns Kópavogs – Gerðarsafns, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Bókasafns Kópavogs og Héraðsskjalasafns. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5030 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Rekstur og stjórnun. Reynsla af menningartengdri starfsemi. Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. Þekking og/eða reynsla af starfsumhverfi sveitarfélaga kostur. Leiðtogahæfileikar, þ.m.t. færni í mannlegum samskiptum. Reynsla af skipulagningu viðburða og kynningarmálum æskileg. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 29. maí Helstu verkefni Stefnumótunarvinna og markmiðasetning. Samhæfing á starfsemi menningarstofnana. Stjórnun menningarviðburða í samstarfi við forstöðumenn. Gerð rekstrar- og starfsáætlana. Kostnaðareftirlit og eftirfylgni. Yfirumsjón með markaðssetningu og kynningarmálum menningarstofnana, menningarmála og menningarviðburða bæjarins. Ábyrgðamaður lista- og menningarráðs. Kópavogsbær óskar eftir að ráða forstöðumann menningarmála bæjarins. Forstöðumaður menningarmála ber ábyrgð á rekstrarlegum og stjórnunarlegum þáttum á sviði menningarmála í nánu samstarfi við forstöðumenn menningarstofnana. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri stjórnsýslusviðs. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur áhuga og farsæla reynslu af rekstri og stjórnun, frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Forstöðumaður menningarmála VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Sérfræðingur á kjarasviði Capacent — leiðir til árangurs VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna er meðal stærstu fag- og stéttarfélaga landsins. VM varð til við sameiningu Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna. Stofnfundur var haldinn 14. október 2006, á Grand Hótel í Reykjavík. Vélstjórafélag Ísland og Félag járniðnaðarmanna höfðu bæði starfað um langt skeið. Félag járniðnaðarmanna var stofnað árið 1920, en Vélstjórafélagið árið 1909. Í dag starfa 11 manns á skrifstofu félagsins. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5013 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, s.s. grunn í starfsgreinum félagsins og framhaldsmenntun. Áhugi og reynsla/þekking af kjaramálum. Góð tölvukunnátta skilyrði. Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt. Góð samskipta- og samstarfshæfni. Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Góð enskukunnátta skilyrði og þekking á Norðurlandamáli er kostur. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 21. maí 2017 Helstu verkefni Vinna að kjaramálum og hagsmunagæslu félagsmanna. Þjónusta við félagsmenn er varða kjör og réttindi. Tölvu- og markaðsmál. Fundar- og nefndarseta. Önnur tilfallandi verkefni. VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjarasviði. Leitað er að öflugum og framsæknum einstaklingi með mikla þjónustulund sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks. Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -9 6 B 4 1 C D 9 -9 5 7 8 1 C D 9 -9 4 3 C 1 C D 9 -9 3 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.