Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 51
Capacent — leiðir til árangurs
Forstöðumaður menningarmála
er í forsvari fyrir stefnumörkun,
þróun og skipulagningu
menningarmála hjá
Kópavogsbæ. Hann fer með
rekstrareftirlit með starfsemi
allra menningarstofnana
bæjarins, þ.e. Tónlistarhúss
Kópavogs – Salarins,
Tónlistarsafns Íslands,
Listasafns Kópavogs –
Gerðarsafns, Náttúrufræðistofu
Kópavogs, Bókasafns Kópavogs
og Héraðsskjalasafns.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5030
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Rekstur og stjórnun.
Reynsla af menningartengdri starfsemi.
Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
Þekking og/eða reynsla af starfsumhverfi sveitarfélaga
kostur.
Leiðtogahæfileikar, þ.m.t. færni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af skipulagningu viðburða og
kynningarmálum æskileg.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
29. maí
Helstu verkefni
Stefnumótunarvinna og markmiðasetning.
Samhæfing á starfsemi menningarstofnana.
Stjórnun menningarviðburða í samstarfi við forstöðumenn.
Gerð rekstrar- og starfsáætlana.
Kostnaðareftirlit og eftirfylgni.
Yfirumsjón með markaðssetningu og kynningarmálum
menningarstofnana, menningarmála og
menningarviðburða bæjarins.
Ábyrgðamaður lista- og menningarráðs.
Kópavogsbær óskar eftir að ráða forstöðumann menningarmála bæjarins. Forstöðumaður menningarmála ber ábyrgð á
rekstrarlegum og stjórnunarlegum þáttum á sviði menningarmála í nánu samstarfi við forstöðumenn menningarstofnana.
Næsti yfirmaður er sviðsstjóri stjórnsýslusviðs. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur áhuga og farsæla reynslu af rekstri og
stjórnun, frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi.
Forstöðumaður menningarmála
VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Sérfræðingur á kjarasviði
Capacent — leiðir til árangurs
VM Félag vélstjóra og
málmtæknimanna er meðal
stærstu fag- og stéttarfélaga
landsins. VM varð til við
sameiningu Vélstjórafélags
Íslands og Félags
járniðnaðarmanna. Stofnfundur
var haldinn 14. október 2006,
á Grand Hótel í Reykjavík.
Vélstjórafélag Ísland og Félag
járniðnaðarmanna höfðu bæði
starfað um langt skeið. Félag
járniðnaðarmanna var stofnað
árið 1920, en Vélstjórafélagið
árið 1909. Í dag starfa 11 manns
á skrifstofu félagsins.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5013
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, s.s. grunn í starfsgreinum
félagsins og framhaldsmenntun.
Áhugi og reynsla/þekking af kjaramálum.
Góð tölvukunnátta skilyrði.
Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt.
Góð samskipta- og samstarfshæfni.
Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Góð enskukunnátta skilyrði og þekking á Norðurlandamáli
er kostur.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
21. maí 2017
Helstu verkefni
Vinna að kjaramálum og hagsmunagæslu félagsmanna.
Þjónusta við félagsmenn er varða kjör og réttindi.
Tölvu- og markaðsmál.
Fundar- og nefndarseta.
Önnur tilfallandi verkefni.
VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjarasviði. Leitað er að öflugum og
framsæknum einstaklingi með mikla þjónustulund sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks.
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-9
6
B
4
1
C
D
9
-9
5
7
8
1
C
D
9
-9
4
3
C
1
C
D
9
-9
3
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K