Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 64
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til 02. júní 2017. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Forstöðumaður menningarmála MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR ÖFLUGUM FORSTÖÐUMANNI MENNINGARMÁLA OG BÓKASAFNS Forstöðumaður menningarmála og bókasafns Mosfellsbæjar stýrir starfsemi bókasafnsins í samræmi við lög og reglugerðir. Forstöðumaður menningarmála hefur yfirumsjón með starfsemi Bókasafns og Listasalar Mosfellsbæjar. Hann er verkefnastjóri viðburða og starfsmaður Menningarmálanefndar. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræðum eða sambærilegu námi er skilyrði  Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er æskileg  Haldbær reynsla í verkefnastjórnun og skipulagningu viðburða er æskileg  Hugmyndaauðgi og skýr framtíðarsýn er skilyrði  Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er æskileg  Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli er skilyrði  Framúrskarandi tölvukunnátta og þekking á helstu forritum er skilyrði  Góð hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði  Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi Brunahönnun slf óskar eftir brunavarnaverkfræðingi. Brunahönnun er lítið en öflugt fyrirtæki á sviði brunavarnaráð- gjafar sem leggur áherslu á praktískar lausnir í brunavörnum og greiningarvinnu í samræmi við þarfir verkefna og viðskiptavina. Fyrirtækið býr að stórum reynslubanka úr fjölbreyttum verkefnum og verkefnastaðan fer vaxandi. Framundan eru mörg spennandi verkefni. Óskað er eftir sjálfstæðum og þjónustuliprum einstaklingi með grunnmenntun og/eða reynslu á sviði brunavarnaverkfræði. Upplýsingar um starfið gefur Gunnar H. Kristjánsson í síma 662- 5990. Öllum umsóknum verður svarað. Laun verða vel árangurs- tengd og því er um gott tækifæri að ræða fyrir öflugan aðila. Brunahönnun slf er með heimasíðuna; www.brunahonnun.com þar sem hægt er að kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Myndlistaskólinn í Reykjavík – tvö störf laus til umsóknar Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir starf deildarstjóra barna- og unglingadeildar laust til umsóknar. Deildarstjórinn ber ábyrgð á öllu starfi sem fram fer innan deildarinnar; skipuleggur fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 4-16 ára á öllum starfsstöðvum skólans, ræður kennara og heldur utan um innlend jafnt sem alþjóð- leg samstarfsverkefni sem deildin er þátttakandi í. Um er að ræða 70% starf en mögulegt er að auka starfshlutfallið með kennslu. Við leitum að lausnamiðuðum og metnaðarfullum myndlistar- manni eða hönnuði með menntun í listkennslufræðum og réttindi til að starfa sem kennari á leik- eða grunnskólastigi. Viðkomandi þarf að hafa til að bera frjóa hugsun, góða skipulagsgáfu, gott vald á íslensku og ensku og brennandi áhuga á skólastarfi. Nýr deildar- stjóri tekur formlega við deildinni í byrjun ágúst en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skólinn auglýsir einnig eftir umsjónarmanni nemendabókhalds, vefsíðu og kynningarmála. Starfið felst í því að halda utan um skráningar og námsferla nemenda í námsumsjónarkerfinu inna.is og fleiri skráningarkerfum, sjá um vefsíðu og annað kynningarefni skólans og hafa samskipti við fjölmiðla og auglýsendur. Við leitum að einstaklingi með góða tölvukunnáttu, gott vald á íslen- sku og ensku og áhuga á miðlun og markaðsmálum. Skipulags- hæfileikar og nákvæmni eru nauðsynlegir kostir og jafnframt er æskilegt að umsækjandi hafi menntun eða mikinn áhuga á myndlist og hönnun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal fylgja yfirlit yfir starfsferil ásamt greinargerð þar sem forsendur umsóknar og framtíðarsýn umsækjanda koma fram. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans eða á netfangið skolastjori@mir.is fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí. Frekari upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius skólastjóri, skolastjori @mir.is. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum. Myndlistaskólinn í Reykjavík er lifandi og skemmtilegur vinnustaður með á annað þúsund nemendur á ári hverju. Skólinn er sjálfs- eignarstofnun sem rekin er af félagi starfandi myndlistarmanna og hönnuða. Markmiðið er að miðla þekkingu í verklegum og fræði- legum þáttum sjónlista og efla með því grunnmenntun á sviðinu. Skólinn fagnar 70 ára afmæli á árinu. Staða leikskólastjóra við leikskólann Kirkjuból í Garðabæ er laus til umsóknar. Leikskólinn er þriggja deilda og vinnur samkvæmt áherslum fjölgreindakenninga Howards Gardner. Einkunnarorð leikskólans eru virðing, vinátta og væntumþykja. Leitað er að leikskólastjóra til að leiða skólastarfið í samvinnu við starfsfólk, foreldra og börn. Leikskólastjóri tekur einnig þátt í að móta skólasamfélag Garðabæjar með uppbyggilegum og framsýnum hætti í samvinnu við skólaskrifstofu Garðabæjar. Helstu verkefni: • Að vera faglegur leiðtogi • Að bera faglega og rekstrarlega ábyrgð á starfi leikskólans, stjórna daglegri starfsemi hans og hafa forgöngu um mótun og framgang stefnu leikskólans • Að vinna náið með starfsfólki að því að skapa frjótt námsumhverfi þar sem vellíðan er tryggð og styrkleikar hvers og eins fá að njóta sín Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Áhugi og reynsla í að leiða þróunarstarf • Góðir skipulagshæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Sveigjanleiki og framsýni • Hæfni í samskiptum Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun ásamt reynslu hans sem stjórnanda og þeim verkefnum sem hann hefur unnið að og lýsa færni hans til að sinna starfi leikskólastjóra. Umsækjandi þarf einnig að skila greinargerð með hugmyndum sínum um starfið og hvernig hann sér Kirkjuból þróast í skólasamfélagi Garðabæjar undir sinni stjórn. Staðan er laus frá 1. ágúst 2017. Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2017. Nánari upplýsingar um starfið veita Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, netfang halldorapet@gardabaer.is eða í síma 5258500 og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, netfang margretsv@gardabaer.is eða í síma 5258500. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda í leikskólum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir að sækja um rafrænt á ráðningavef Garðabæjar www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS LAUS STAÐA LEIKSKÓLASTJÓRA Á KIRKJUBÓLI 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -8 2 F 4 1 C D 9 -8 1 B 8 1 C D 9 -8 0 7 C 1 C D 9 -7 F 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.