Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 84

Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 84
Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Lokaverkefnið mitt er afrakst-ur sex mánaða ferlis sem hófst á rannsókn á sterkum karakterum úr tónlistarheim- inum, Aaliyah, Rihönnu og fleiri söngkonum sem hafa afgerandi stíl. Rannsóknin leiddi mig að „oversized“ yfirhöfnum og að fangelsisbúningum og fangelsum,“ útskýrir Hanna Margrét Arnar- dóttir, ein útskriftarnema fata- hönnunardeildar frá Listaháskóla Íslands nú í vor. „Það er í alvörunni til bleikt fangelsi í Texas þar sem fang- arnir eru látnir klæðast bleiku frá toppi til táar, í þeim tilgangi að mýkja mennina. Veggir eru einnig málaðir bleikir. Bleikur litur varð því áberandi í línunni minni og rendur, líkt og finna má í fanga- samfestingum. Sjálf hef ég mikinn áhuga á íþróttum og lagðist í rannsóknir á snjóbrettafatnaði og „díteilum“ í fatnaði ólíkra íþróttagreina. Í línuna blandaði ég meðal annars saman fínum efnum eins og ull og kasmír við íþrótta- og útivistarefni eins og jersey og nælon-úlpuefni. Ég óf einnig efni í tvo jakka, alveg frá grunni með hjálp Maríu Ásgeirs- dóttur. Það þurfti að þræða mörg þúsund þræði gegnum vefstól- inn. Þetta er búin að vera mikil vinna, sérstaklega síðustu dagana fyrir sýningu en sem betur fer hjálpumst við öll að, bekkjarsystk- inin, líka andlega,“ segir Hanna en útskriftarnemar sýndu línur sínar á stórri tískusýningu í Hörpu í síðustu viku. Hanna segir afar lærdómsríkt að undirbúa og setja upp slíka tískusýningu. „Sýningin í Hörpu var mjög vel sótt og heppnaðist ótrúlega vel. Við höfðum áður haldið tísku- sýningu á öðru ári í skólanum þar sem hver sýndi þrjú „lúkk“ en þessi var allt öðruvísi. Flestir voru með átta alklæðnaði og við réðum öllu sjálf. Maður þurfti að skipu- leggja sig sjálfur og láta allt ganga upp. Ég lærði ótrúlega mikið af þessu,“ segir Hanna. Hvað tekur nú við? „Það eru allir gluggar opnir. Mig langar út í starfsnám eða fara af stað með eigin hönnun hér heima, ég er svo heimakær. En það er spennandi að fara út og ná sér í reynslu.“ Í dag mun sýning allra útskrift- arnema Listaháskólans verða opnuð í Hafnarhúsinu. Bleikt fangelsi innblástur Hanna Margrét Arnardóttir útskrifast úr fatahönnun frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Sterkar söngkonur og fangelsi veittu henni innblástur við hönnun lokaverkefnisins. Útskriftarsýning hefst í Hafnarhúsinu í dag. Hanna Margrét Arnardóttir leitaði innblásturs til sterkra karaktera úr tónlistarheiminum og til fangelsis í Texas. Mynd/GvA Myndir/ Leifur WiLBerG OrrAsOnBleikur litur er áberandi í línu Hönnu. rendur fangabúninga sjást hér á jakka. yfirhafnir voru áberandi í línu Hönnu. „Það eru allir gluggar opnir. Mig langar út í starfsnám eða fara af stað með eigin hönnun hér heima.“ Það eru allir gluggar opnir. Mig langar út í starfsnám eða fara af stað með eigin hönnun hér heima, ég er svo heimakær. Hanna Margrét Arnardóttir Heimilissýningin AmAzing Home sHow Sérblað um heimilissýninguna Amazing Home Show kemur út þann 17. maí. Í þessu blaði verður hægt að kaupa bæði auglýsingar sem og kynningar. Áhugasamir geta haft samband við Jóhann waage sími 512 5439 johannwaage@365.is 12 KynninGArBLAÐ fÓLK 1 3 . M A Í 2 0 1 7 L Au G A r dAG u r 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -9 1 C 4 1 C D 9 -9 0 8 8 1 C D 9 -8 F 4 C 1 C D 9 -8 E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.