Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 92
Marta Kristín, nemandi við Söngskólann í Reykjavík, var valin „rödd ársins“. Töfraflautu- hópurinn eftir vel heppnaða sýningu á Ísa- firði. Í Söngskólanum eru nemendur frá 10 ára aldri, allt frá byrjendum til nemenda sem stefna að útskrift sem einsöngvarar eða söngkenn- arar og vilja leggja tónlist fyrir sig í framtíðinni. Garðar Cortes stofnaði Söngskólann árið 1973 og alla tíð hefur skólinn verið í samstarfi við The Associated Board of the Royal Schools of Music í Bretlandi. Þaðan koma prófdómarar tvisvar ár hvert og meta frammistöðu söngnema og píanónema. Þessa dagana er Julie Costley- White, einn af prófdómurum ABRSM, að dæma próf nemenda. Hún hefur prófdæmt í fjölmörgum löndum víða um heim og á ekki nægilega sterk orð til að lýsa gæðum og kostum nemenda við skólann og staðfestir að „hvergi í heiminum skili nemendur jafn góðum prófúrslitum og á Íslandi!“. Meistaranámskeið í Söng- skólanum „Söngskólinn býður upp á einka- kennslu í söng og margs konar námskeið fyrir kóra og söngáhuga- fólk á öllum aldri. Auk þess eru haldin ýmis meistaranámskeið fyrir nemendur skólans. Kiri te Kanawa, ein þekktasta söngkona okkar tíma, sem er gestakennari við Söngskólann, hefur t.d. marg- sinnis haldið meistaranámskeið í Söngskólanum, auk ýmissa annarra þekktra söngvara og píanóleikara sem koma til landsins víðsvegar að úr heiminum. Meðal þeirra sem hafa haldið námskeið nú í vetur eru Katia Bortoletta, frá Scala-óperunni í Mílanó, Paul Phoenix úr King’s Singers, Robert Sund og Bára Gríms og Chris Foster,“ segir Garðar. Nemendaóperan flutti Töfra- flautuna Söngskólinn er miðsvæðis í Reykja- vík og þar iðar nú allt af lífi og hljómar af söng, enda tónleikahald í algleymingi. „Undanfarnar tvær vikur hafa verið haldnir níu loka- og útskriftartónleikar frá skólanum. Stærsta viðfangsefni vetrarins Söngskólinn í Reykjavík – fyrir allan aldur Næstu daga er hægt að láta drauminn rætast og læra söng en fyrirhuguð eru inntökupróf hjá Söngskólanum í Reykjavík fyrir næsta haust. 43. sýningin sem Nemendaóperan setur upp. „Hvorki meira né minna en 46 söngvarar tóku þátt, yngstu söngvararnir aðeins 10 ára en það er spennandi fyrir ungu kynslóðina er Töfraflautan eftir Mozart sem Nemendaópera Söngskólans flutti tvisvar í Hörpu, á Flúðum og Ísa- firði og þá með þátttöku heima- manna, sem var kærkomin og eftir- minnileg,“ segir Garðar, en þetta er að taka þátt í svona krefjandi verkefni. Þegar er farið að huga að næstu uppfærslum og fyrirhuguð er utanlandsferð Nemendaóperu Söngskólans,“ segir Garðar. „Svo erum við sérlega stolt af því að nemandi Söngskólans, Marta Kristín Friðriksdóttir, var valin rödd ársins 2017 í opnum flokki söngkeppninnar Vox Domini en að launum fékk hún að halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu.“ Gleði og sjálfstraust Að sögn Garðars veitir námið nemendum ómælda gleði og byggir upp sjálfstraust þeirra. „Unga fólkið beinlínis blómstrar og það kemur ljóslega fram á tónleikum, í söng- leikja- og óperuuppfærslum sem það tekur þátt í.“ Langflestir söngkennarar á Íslandi hafa hlotið menntun sína í Söngskólanum í Reykjavík. Garðar segir mikilvægt að allir sem vilja syngja læri frá grunni að beita röddinni rétt. „Það skiptir ekki máli hvaða tegund tónlistar maður vill helst syngja, þeir sem velja sér sönginn að atvinnu þurfa að vera tilbúnir að taka þátt í ýmiss konar uppákomum. Þetta hef ég marg- sinnis fengið staðfest frá söngv- urum sem hafa numið við Söng- skólann. Þeir eru þakklátir fyrir að hafa grunnþekkingu og tækni til að byggja á, sama út á hvaða braut þeir fara í söngnum.“ Næstu daga fara fram inntöku- próf í Söngskólann en allir umsækj- endur þreyta inntökupróf. „Þar er hlustað eftir því hvort röddin er í lagi og með góða þroskamöguleika. Gott tóneyra er mikilvægt og önnur undirbúningsmenntun hjálpar auðvitað til, þótt hún sé ekki skil- yrði fyrir inntöku í Söngskólann í Reykjavík,“ segir Garðar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.songskolinn.is eða í síma 552-7366. MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN | FERÐAMÁLASKÓLINN | LEIÐSÖGUSKÓLINN MATSVEINN – MATARTÆKNIR HEILSA OG MATUR Matsveina-og matartæknanám er fyrir þá sem starfa eða vilja starfa við matreiðslu og stjórnun í eldhúsum leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaða og heilbrigðis- stofnana. Námið er einnig heppilegt fyrir þá sem starfa á fiski- og flutningaskipum og í ferðaþjónustu. INNRITUN STENDUR YFIR Á MENNTAGATT.IS TIL 31. MAÍ. Menntaskólinn í Kópavogi Sími: 594 4000 Stutt , hagnýtt starfsnám 10 KYNNINGARBLAÐ 1 3 . m a í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -A 0 9 4 1 C D 9 -9 F 5 8 1 C D 9 -9 E 1 C 1 C D 9 -9 C E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.