Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 33

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 33
113 Valdir voru 3 staðir, sinn í hverjum landshluta, fyrir sleppitilraunir! fyrir utan laxeldisstöðina í Kollafirði, þar sem áaetlað var að sleppa sanibeerilegum hópum. Staðimir sem valdir voru eru sem hér segir. a) Berufjarðará CAustfirðir) b) Fossá á Skaga (Norðurland) c) Botnsá í Súgandafirði (Vestfirðir) Sleppitjarnir fyrir laxaseiði voru byggðar haustið 1977 og vorið 1978, en þá var 6000 örmerktum gönguseiðum sleppt á hverjum stað. Þar sem sleppistaðimir voru dreifðir um landið var álitið æskilegt að sleppa mismunandi laxastofnum. Voru þvx fengin seiði af sunnlenzkum stofni úr Kollafirði og norðlenzkum stofni úr Laxá í Aðaldal. Sleppt var bæði eins og tveggja ára gönguseiðum. Þessar tilraunir eru stærstu hafbeitartilraunir sem framkvOTriar hafa verið utan Kollafjarðarstöðvarinnar og búist er við fyrstu heimtum sumarið 1979. Vonast er til að einhver vísbending fáist um það, hvaða stofnar henta á hvaða landssvæði,og mögulegt er að það þurfi að ganga mun lengra í því að fá stofn af naerliggjandi svæðum, en slíkt hefur verið mjög erfitt vegna skorts á laxeldisstöðvum í nágrenni sleppistaðanna. Eitt afbrigði hafbeitar er starfsemin í lárósi á Snasfellsnesi. Hún er þó frábrugðin að því leyti að náttúran er látin sjá um eldi gönguseiðanna í stöðuvatni í stað þess að framleiða þau í eldisstöð. Seiðum hefur ýmist verið sleppt í vatnið sem !kviðpokaseiðum eða sumarseiðum. Þetta hefur þann kost að spara kostnaðarsamt eldi, en jafnframt þann ókost, að ekki er hægt að stjóma eða sjá fyrir fjölda sjógönguseiða ef aðrar tegundir laxfiska þrífast í vatninu. V■ Hagkvæmni hafbeitar Það leikur enginn vafi á því að hægt er að útfæra hafbeit laxa með hagnaði á íslandi. Möguleikar á Suðvesturlandi liggja ljóst fyrir en árangur byggist fyrst og fremst á notkun fyrsta flokks gönguseiða og réttra sleppiaðferða. Á hinn bóginn getum við ekki farið troðnar slóðir í þessu efni. Hafbeit með Kyrrahafslax er á byrjunarstigi og möguleikar til hafbeitar með Atlantshafslax í nágrannalöndum okkar eru nær engir, vegna gengdarlausrar sjóveiði. Við verðum því að þróa þessa grein fisk- ræktar frá byrjun og yfirstíga þá erfiðleika sem á vegi verða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.