Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 40

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 40
120 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1979. PLÖNTUSJÚKDÖMAR OG MEINDÝR A ISLANDI, Sigurgeir ólafsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins I. Inngangur. Menn hafa um alllangt skeið átt í erfiðleikum með skaðvalda á gróðri hér á landi. Grasmaðkurinn herjaði allt frá byrjun 17. aldar, en eftir því, sem tímar liðu og samgöngur við útlönd jukust, fjölgaði þeim sjúkdómum, er skaða plöntur. Telja má víst, að dýr og smitefni hafi í flestum, ef ekki í öllum, tilfellum borist hingað til lands með innfluttum plöntum eða plöntu- hlutum, þótt ekki sé hægt að útiloka flutning með vindi eða fuglum í einstaka tilfellum. Sá sjúkdómur, sem hvað mestum búsifjum hefur valdið hér á landi, er án efa kartöflumyglan, eða kartöflusýkin eins og hún var kölluð. Hennar varð vart síðast á 19. öld og 1890 er talað um, að hún sé landlæg við Faxaflóa. Má segja, að hún hafi gert skaða á hverju ári fram að 1953, en mismikið eftir árferði. Myglan olli eingöngu tjóni á syðri hluta landsins, en hennar varð þó vart fyrir norðan og vestan. Um 1920 var fyrst reynd notkun sveppaeiturs gegn myglunni og eftir 1930 var slík notkun algeng og dró verulega úr skað- semi hennar. Annar alvarlegur plöntuskaði, sem að vísu á sér að mestu ólífrænar orsakir er kalið. Ekki er ástæða til að gera því nánari skil hér, en það hefur margoft verið gert. II. Ástandið í dag. Ef við lítum í kring um okkur í dag, sjáum við sjúkdóma og meindýr á plöntum alls staðar. Á trjám eru blaðlýs og skógarmaðkar mikið vandamál og valda skaða í flestum görðum, ef ekkert er að gert. Tilfinnanlegast er það tjón, sem ýmsar lýs valda á barrtrjám,en segja má, að furulúsin útiloki ræktun á skógarfuru og sitkalúsin hefur víða eyðilagt falleg sitkagreni. Á barrtrjám er einnig spunamaur er kallast barrköngulingur, er skemmt getur útlit trjánna. Sveppasjúkdómar ásækja einnig tré, t.d. ryðsveppir,reyni- átan, lerkisveppur, tjörublettur o.fl. Við ræktun grænmetis og jarðávaxta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.