Ráðunautafundur - 12.02.1979, Page 62

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Page 62
142 10. tafla. Leiðréttur þungi allra lamba Meðal- Meðal- Ar Bær Fjöldi þungi Bær Fjöldi þungi A-flokkur B-flokkur 1974/75 6 64 41,33 6 69 39,54 7 77 40,31 7 73 39,05 8 108 34,22 8 109 35,36 Öll bú 249 37,93 251 37,58 A-flokkur B-flokkur 1975/76 6 69 40,17 6 71 39,14 7 92 38,33 7 91 33,62 8 83 34,98 8 79 37,89 Öll bú 244 37,71 241 36,86 A-flokkur B-flokkur 1976/77 6 71 37,92 6 80 38,32 7 73 38,04 7 78 38,48 8 78 39,59 8 64 37,97 Öll bú 222 38,54 222 38,32 A-flokkur B-flokkur 1974/77 Öll bú 715 38,05 714 37,57 A - B = 0,48 9. tafla sýnir leiðréttan þunga lamba að hausti eftir kyni og hvort eru einlembingar eða tvílembingar á öllum búxam og öll ár og svo og meðaltöl allra ára. Þar kemur fram að A-flokkur erþyngri, eða einlembingshrútar 0,03 kg, einlembingsgimbur 1,02 kg tvílembingshrútar 0,09 kg og tvílembings- gimbrar 0,80 kg þyngri. Tafla 10 sýnir leiðréttan þunga allra lamba og fjölda lamba í hvorum flokki. Afbrigðileg lömb gagnvart uppgjöri svo sem fæddur tvílembingur sem gekk einn undir, undanvillt og móðurlaus lömb, þrí- lembingar o.fl. var álíka margt í báðum flokkum, en óleiðréttur þungi þeirra var heldur meiri í B-fl. eða 1.29 kg þyngri en A-fl. Alls koma til upp- gjörs 1429 lömb, 715 í A-fl., 38,05 að meðalþyngd og 714 í B-fl., 37,57 að meðalþyngd. Mismunur A-fl. í vil 0,48 kg. Út úr töflum hér að framan má fá eftirfarandi upplýsingar. Lömb til nytja: A-fl. 162,7 eftir 100 ær og því 61,91 kg lifandi þungi eftir á, peið- réttur þungi. B-fl. 157,7 eftir 100 ær og því 59,25 kg lifandi þungi eftir leið- réttur þungi. Mismunur A - B 2,66 kg.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.