Ráðunautafundur - 12.02.1979, Page 63

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Page 63
143 11. tafla. Fæðingarþungi lamba. H G H G Ar Bær Flokkur Einl. Einl. Tvíl. Tvíl. 1974/75 6 A 4,80 4,77 3,91 3,59 - B 5,07 4,49 3,76 3,62 7 A 4,36 4,36 4,02 3,61 - B 4,67 4,63 3,91 3,62 8 A 4,60 4,19 3,57 3,42 - B 4,68 4,40 3,69 3,44 1975/76 6 A 4,88 4,47 3,76 3,48 - B 3,60 4,50 3,84 3,48 7 A 4,38 4,32 3,77 3,61 - B 4,48 4,90 3,63 3,55 8 A 4,81 4,70 3,96 3,70 - B 4,78 4,68 3,79 3,56 1976/77 6 A 4,68 4,65 3,59 3,38 - B 4,82 4,17 3,59 3,54 7 A 4,55 4,60 3,91 3,70 - B 4,37 4,20 3,86 3,52 8 A 5,33 5,08 4,14 3,88 - B 4,98 4,90 4,03 3,86 1974/77 Öll bú A 4,67 4,53 3,83 3,60 B 4,66 4,53 3,78 3,57 Helstu niðurstöður sem draga má af þessari tilraun tel ág vera eftir- farnadi: 1. Hægt er aö ná sömu eða jafnvel meiri frjósemi með fóðrun á heyi ein- göngu, ef fóðrað er mikið með því strax um miðjan nóvember, hins vegar getur verið vandamál að koma nógu miklu heyi í ærnar fyrst eftir að þær eru teknar í hús. 2. Hægt er að fóðra ær á heyi eingöngu, þótt heyið sá lálegt allan veturinn bæði gagnvart holdum og hreysti ánna og auðvelt með góðu heyi. Þó skal bent á að lítill munur er á fæðingarþunga, sami á einlembingum og lítill munur á tvílembingum. Ósvarað er orsök meiri vanhalda í heyflokki. 3. Hægt er að fóðra ær fyrir sauðburð og á sauðburði með góðum heyjum til sæmilegra afurða, þótt líkur séu fyrir því að auka megi afurðir með fóðurbætisgjöf um sauðburð. Þakkarorð. Við viljum þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við framkvæmd tilraunarinnar. Sérstaklega tilraunastjórunum Bjarna E. Guðleifssyni og Þór Þorbergssyni ásamt fjármönnum búanna Jónasi Samúelssyni, Reykhólum, Birni Pálssyni og Jósavin Gunnarssyni á Mörðuvöllum, Hjalta Jónassyni og Þorsteini Þórarinssyni á Skriðuklaustri.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.