Fréttablaðið - 24.05.2017, Side 48

Fréttablaðið - 24.05.2017, Side 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Mér líður oft eins og ég sé inni í sápukúlu sem er ekki hægt að sprengja. Hún er glær, nema stundum skín sólin akkúrat rétt á hana og það sést að hún er samofin regnbog- anum. Sápukúlan umlykur húsið mitt og hverfið mitt og teygir sig utan um allan heiminn minn. En svo kom sprunga í sápukúl- una. Á mánudagskvöldið var gerð hryllileg árás á aðstæður sem ég þekki sjálf vel. Allt í einu, og enn einu sinni, eru margir dánir sem áttu alls ekkert að deyja. Og mér líður mjög illa. Örugglega vegna þess að ég er mannleg og sjálfselsk og einföld og miða allt út frá per- sónulegri reynslu. Mínum heimi, þeim sem sápukúlan umlykur. Ég er stelpa. Ég var einu sinni sextán ára og ég hef farið, kát og áhyggjulaus, á stóran konsert í tónleikahöll með vinkonum mínum. Og ég er inni í sápukúl- unni og þessi innanbúðarveruleiki minn er í uppnámi og þetta stingur allt sérstaklega djúpt vegna þess að þetta er svo óhugnanlega nær- tækt. Þetta er mikil forréttindavan- líðan og hún skiptir kannski engu máli. Það má samt alveg finna til. Og það mikilvægasta er að leyfa ekki hatri, ótta og stundarbrjálæði að verða kærleika og rökhugsun yfirsterkari. En það má líka vera gagnrýninn á það af hverju hriktir í sápu- kúlunni við sumt og sumt ekki. Það má spyrja sig að því af hverju manni stendur á sama um sumt – þangað til það birtist ágengt og illskeytt í bakgarðinum. Það má æfa sig í að útvíkka sápukúluna og láta hana ef til vill stundum – ef maður treystir sér til – berast með vindinum út í buskann. Forréttinda- sápukúlan Kristínar Ólafsdóttur BAkþAnkAR VERND FYRIR FÖT GEGN GULUM BLETTUMVERND FYRIR FÖT LOKSINS! TORONTO f rá 14.499 kr. T í m a b i l : o k tó b e r– n óve m b e r Howdy! *Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. BRÍETARTÚNI 13 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS * Toronto er einstaklega hrífandi menningarborg og sannkallaður suðupottur ólíkra menningaheima. Glæsilegir veitingastaðir, fjörugt næturlíf, glás af söfnum og vinalegir hókkíóðir Kanadamenn á hverju strái. Fljúgðu með okkur til Kanada og njóttu alls þess sem Toronto hefur upp á að bjóða. BEINT FLUG TIL TORONTO OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 2 4 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E C -D C 8 0 1 C E C -D B 4 4 1 C E C -D A 0 8 1 C E C -D 8 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.