Ráðunautafundur - 15.02.1987, Blaðsíða 84
-76-
et al.,1984). Sumarhiti hér er þvi i lægsta lagi fyrir
smárann. Rauósmári var fyrst fluttur til landsins i byrjun
þessarar aldar og vex nú villtur á nokkrum stööum. Vonir standa
til að þessir villtu einstaklingar geti orðið uppistaóan i vel
aðhæfóum rauósmárastofni. í þvi skyni hefur fræi verið safnað
af villtum plöntum og það sent i framræktun til Danmerkur.
Einnig er nú verið að prófa á Sámsstöóum nýja harðgerða
skandinaviska stofna og ættu fyrstu niðurstöður úr þeim
prófunum að liggja fyrir i sumar.
V. Heimildir
ÁSLAUG HELGADÓTTIR (ritstjóri), 1986. Nýting belgjurta
á íslandi. Fjölrit RALA nr. 121.
BOWLEY, S.R, TAYLOR, N.L og DOUGHERTY, C.T. , 1984.
Physiology and morphology of red clover. Advances in
Agronomy 37: 317-347.
LaRUE, T.A. og PATTERSON, T.G., 1981. How much nitrogen
do legumes fix? Advances in Agronomy 34: 15-38.
McBRATNEY, J.M. , 1984. Productivity of red clover alone
and with companion grasses: further studies. Grass and
Forage Science 39: 167-175.
ÓLAFUR JÓNSSON, 1939. Belgjurtir. Ársrit Ræktunarfélags
Norðurlands 35: 19-132.
SHELDRICK, R.D:, LAVENDER, R.H. and TEWSON, V.J., 1986.
The effects of frequency of defoliation, date of first
cut and heading date of a perennial ryegrass companion
on the yield, quality and persistence of diploid and
tetraploid red clover. Grass and Forage Science 41:
137-149.
WHYTE, R.O, NILSSON-LEISSNER, G. and TRUMBLE, H.C., 1953.
Legumes in Agriculture. FAO Advanced Studies No 21.
Rome, Italy.