Ráðunautafundur - 15.02.1987, Blaðsíða 162
-154-
Tafla 4. Fóðuráætlanir fyrir eldisgrisi þar sem annars
vegar er notuð tilbúin fóðurblanda, bygg og
mysa og hins vegar tilbúin fóðurblanda, kart-
öflur og mysa (T. Homb og R. Haarr, 1958).
Fóður- skeið, nr. Aldur i vikum Lifandi þungi kg Fóðuráætlun 1* Fóðuráætlun 2**
Fóður- blanda kg Bygg kg Mysa 1 Fóður- blanda kg Soðnar kart. kg Mysa 1
1 8-10 18-24 1,0 . . 1,0 _
2 10-12 24-31 1,0 - 3 1,0 - 3
3 12-14 31-38 1,2 - 6 1,0 1 6
4 14-16 38-46 1,2 - 9 0,8 2 9
5 16-18 46-54 1,2 - 12 0,8 2 12
6 18-20 54-63 1,2 0,2 12 0,8 3 12
7 20-22 63-73 0,8 1,0 12 0,8 4 12
8 22-24 73-83 0,4 1,6 12 0,8 5 12
9 24-26 83-93 2,3 12 0,8 6 12
* I stað byggs er hægt að nota hafra eða kolhydratrika
fóður blöndu.
** Soðnar kartöflur eða súrsaðar soðnar kartöflur.
I fóóuráætlun 1 og 2 fá eldisgrisirnir 25-30% af
heildarfóðurþörfinni úr mysunni. Þannig má draga úr
fóðurbætisnotkun um 25-30%, ef fóðrað er eftir þessum
fóðuráætlunum. Ef fóðra á islenska eldisgrisi samkvæmt töflu 2
og 3 verður að minnka fóðurskammtinn um að minnsta kosti 10-15% á
seinni hluta eldisskeiösins, þvi þessar fóðuráætlanir eru miðaðar
við eldisgrisi sem ná 90 kg þunga á 175-180 dögum. Islenskir
eldisgrisir ná að meðaltali 90 kg þunga á 230-240 dögum, þess
vegna verða þeir allt of feitir, ef þeir eru fóðraðir samkvæmt
þessum fóðuráætlunum.