Ráðunautafundur - 15.02.1997, Blaðsíða 252
244
1. tafla. Efnainnihald í fóðri m.v. 100% þurrefni.
Þurrefni % Meltanl. þe. % Prótein % Ca g/kg P g/kg Mg g/kg K g/kg Na g/kg Aska g/kg
Þurrhey
Kallholt 86,9 77,7 13,9 3,2 3,3 2,1 21,5 0,4
Vörðutún 86,9 77,9 15,5 3,6 3,7 2,5 19,4 0,8
Mýrartún 86,4 68,6 16,5 3,8 3,6 2,8 11,1 2,1
Stóratún 88,2 72,7 17,5 3,4 2,9 2,3 15,3 1,6
Vothey Turn A 31,4 74,7 15,8 4,7 3,5 3,3 18,7 1,6
Turn V 34,4 76,5 15,9 4,6 3,7 3,1 20,8 1,5
Turn M 36,1 69,6 17,4 5,1 3,7 3,5 16,1 2,1
Rúllur
Meðaltal 59,6 74,7 10,6 3,2 2,7 2,2 15,9 0,5
Kjarnfóður
Meðaltal 87,7 24,0 21,5 13,4 5,6 5,8 5,6 10,2
2. tafla. Skipulag kjarnfóðurgjafar í tilrauninni.
Fullorðnar kýr Kvígur Kjarnfóðurhópur 200 300 250 350
Kjarnfóðurgjöf við burð, kg/d 2,0 2,5 1,5 2,0
Kjarnfóðuraukning eftir burð, kg/d 0,30 0,50 0,25 0,25
Lágmarksgjöf fyrstu 4 vikur, kg/d 5,0 5,0 4,0 4,0
Vika mjaltaskeiðs Kj arnfóðurmagn á kg mjólkur
1-16 0,20 0,30 0,250 0,350
17 0,18 0,28 0,235 0,325
18 0,17 0,26 0,220 0,300
19 0,16 0,24 0,205 0,275
20 0,15 0,22 0,190 0,250
21 0,14 0,20 0,175 0,225
22 0,13 0,18 0,160 0,200
23 0,12 0,16 0,145 0,175
24 0,11 0,14 0,130 0,150
25 0,10 0,12 0,115 0,125
26 0,09 0,10 0,100 0,100
27 0,08 0,08 0,085 0,075
28 0,07 0,06 0,070 0,050
29 0,00 0,00 0,000 0,000
Nytin var mæld úr kúnum tvisvar í viku, mán.kv/þri.mo og fim.kv/fös.mo. Hjá kúm sem
voru á fyrstu vikum eftir burð var bætt inn aukamælingum á miðvikudögum og um helgar. Á
föstudögum var síðan athugað hver væri meðalnyt gripsins síðustu tvær vikurnar á undan og
kjarnfóðurgjöfin reiknuð út skv. því fyrir næstu viku (lau-fös). Þó fengu eldri kýmar að lág-
marki 5 kg á dag fyrstu 4 vikurnar eftir burð en kvígurnar 4 kg/d. Þegar nyt lækkaði var ekki
dregið hraðar úr kjarnfóðurgjöf en sem nam 0,5 kg/d á milli vikna.